Markaðurinn
Hótelveisla hjá Bako Ísberg
Í maímánuði eru Hóteldagar hjá Bako Ísberg sem þýðir hvorki meira né minna en 20% afsláttur af öllum hótelvörum, það köllum við veislu!!
Nú þegar flest öll hótel og gistiheimili á höfuðborgarsvæðinu eru nánast uppbókuð úr sumarið er þá ekki tilvalið svona rétt fyrir vertíðina að endurnýja; hárblásara, þjónustubakka, töskubekki, hraðsuðukatla, ruslafötur, herðatré, straubretti svo fátt eitt sé nefnt?
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti þér að Höfðabakka 9B og svo er tilvalið að skoða úrvalið á www.bakoisberg.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó











