Markaðurinn
Hótelveisla hjá Bako Ísberg
Í maímánuði eru Hóteldagar hjá Bako Ísberg sem þýðir hvorki meira né minna en 20% afsláttur af öllum hótelvörum, það köllum við veislu!!
Nú þegar flest öll hótel og gistiheimili á höfuðborgarsvæðinu eru nánast uppbókuð úr sumarið er þá ekki tilvalið svona rétt fyrir vertíðina að endurnýja; hárblásara, þjónustubakka, töskubekki, hraðsuðukatla, ruslafötur, herðatré, straubretti svo fátt eitt sé nefnt?
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti þér að Höfðabakka 9B og svo er tilvalið að skoða úrvalið á www.bakoisberg.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti











