Frétt
Hótelið Oddson og veitingastaðurinn Bazaar lokar
Hótelinu Oddsson við Hringbraut 121 í gamla JL húsinu í Vesturbæ Reykjavíkur verður lokað í næstu viku. Eigandinn vill ekki upplýsa hvað stendur til, en samkvæmt heimildum Vísis mun þýsk hótelkeðja taka yfir reksturinn. Hótelið og Bazaar var opnað fyrir tveimur árum síðan.
Á hótelinu Oddsson var veitingastaðurinn Bazaar ásamt kaffihúsi, stórum bar og bistro veitingastað, allt á jarðhæð hótelsins.
Starfsmönnum var tilkynnt um þetta og sagt upp fyrir um þremur vikum. Þeir fá þó laun greitt út nóvember, þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum visir.is hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






