Frétt
Hótelið Oddson og veitingastaðurinn Bazaar lokar
Hótelinu Oddsson við Hringbraut 121 í gamla JL húsinu í Vesturbæ Reykjavíkur verður lokað í næstu viku. Eigandinn vill ekki upplýsa hvað stendur til, en samkvæmt heimildum Vísis mun þýsk hótelkeðja taka yfir reksturinn. Hótelið og Bazaar var opnað fyrir tveimur árum síðan.
Á hótelinu Oddsson var veitingastaðurinn Bazaar ásamt kaffihúsi, stórum bar og bistro veitingastað, allt á jarðhæð hótelsins.
Starfsmönnum var tilkynnt um þetta og sagt upp fyrir um þremur vikum. Þeir fá þó laun greitt út nóvember, þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum visir.is hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar