Frétt
Hótelið Oddson og veitingastaðurinn Bazaar lokar
Hótelinu Oddsson við Hringbraut 121 í gamla JL húsinu í Vesturbæ Reykjavíkur verður lokað í næstu viku. Eigandinn vill ekki upplýsa hvað stendur til, en samkvæmt heimildum Vísis mun þýsk hótelkeðja taka yfir reksturinn. Hótelið og Bazaar var opnað fyrir tveimur árum síðan.
Á hótelinu Oddsson var veitingastaðurinn Bazaar ásamt kaffihúsi, stórum bar og bistro veitingastað, allt á jarðhæð hótelsins.
Starfsmönnum var tilkynnt um þetta og sagt upp fyrir um þremur vikum. Þeir fá þó laun greitt út nóvember, þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum visir.is hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir