Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hótel og veitingastaður opnar bráðlega á Neskaupstað
Það styttist í opnun á Hildibrand hótelinu sem staðsett er á Neskaupstað Hafnarbraut 2. Kaupfélagsbarinn er nafnið á veitingastað hótelsins sem er sjávarrétta Bistro veitingastaður með sushi, grillrétti ofl.
- Hildibrand hótel
Hildibrand hótelið sem býður bæði upp á að leigja fullbúnar íbúðir og hótelherbergi með öllu tilheyrandi opnar formleg nú um páskana.
Myndir: af facebook síðu Hildibrand hótel.
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt2 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis














