Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin

Birting:

þann

Bláa Lónið - The Retreat at Blue Lagoon

Michelin gefur árlega út lista yfir 10 bestu hótel heims og af hundruðum sem uppgötvuð voru af eftirlitsaðilum Michelin þá er hótel og heilsulind Bláa Lónsins valið eitt af tíu bestu hótelum heims 2024.

Umsögn um hótel og heilsulind Bláa Lónsins

„Iceland’s Blue Lagoon is a destination in its own right. With The Retreat at Blue Lagoon, guests have an incredibly stylish and unmistakably high-end hotel with its own, guests-only thermal waters, which wrap around the hotel so you can skip the busy public pool and bathe in semi-privacy in front of your terrace or balcony.

There is also a lavish day spa that makes the most of Iceland’s unique volcanic resources.“

Michelin hvetur fólk að heimsækja þessi hotel, en listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.

Mynd: bluelagoon.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið