Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
Michelin gefur árlega út lista yfir 10 bestu hótel heims og af hundruðum sem uppgötvuð voru af eftirlitsaðilum Michelin þá er hótel og heilsulind Bláa Lónsins valið eitt af tíu bestu hótelum heims 2024.
Umsögn um hótel og heilsulind Bláa Lónsins
„Iceland’s Blue Lagoon is a destination in its own right. With The Retreat at Blue Lagoon, guests have an incredibly stylish and unmistakably high-end hotel with its own, guests-only thermal waters, which wrap around the hotel so you can skip the busy public pool and bathe in semi-privacy in front of your terrace or balcony.
There is also a lavish day spa that makes the most of Iceland’s unique volcanic resources.“
Michelin hvetur fólk að heimsækja þessi hotel, en listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: bluelagoon.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann