Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
Michelin gefur árlega út lista yfir 10 bestu hótel heims og af hundruðum sem uppgötvuð voru af eftirlitsaðilum Michelin þá er hótel og heilsulind Bláa Lónsins valið eitt af tíu bestu hótelum heims 2024.
Umsögn um hótel og heilsulind Bláa Lónsins
„Iceland’s Blue Lagoon is a destination in its own right. With The Retreat at Blue Lagoon, guests have an incredibly stylish and unmistakably high-end hotel with its own, guests-only thermal waters, which wrap around the hotel so you can skip the busy public pool and bathe in semi-privacy in front of your terrace or balcony.
There is also a lavish day spa that makes the most of Iceland’s unique volcanic resources.“
Michelin hvetur fólk að heimsækja þessi hotel, en listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: bluelagoon.com

-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps