Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
Michelin gefur árlega út lista yfir 10 bestu hótel heims og af hundruðum sem uppgötvuð voru af eftirlitsaðilum Michelin þá er hótel og heilsulind Bláa Lónsins valið eitt af tíu bestu hótelum heims 2024.
Umsögn um hótel og heilsulind Bláa Lónsins
„Iceland’s Blue Lagoon is a destination in its own right. With The Retreat at Blue Lagoon, guests have an incredibly stylish and unmistakably high-end hotel with its own, guests-only thermal waters, which wrap around the hotel so you can skip the busy public pool and bathe in semi-privacy in front of your terrace or balcony.
There is also a lavish day spa that makes the most of Iceland’s unique volcanic resources.“
Michelin hvetur fólk að heimsækja þessi hotel, en listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: bluelagoon.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný