Markaðurinn
Hótel og gistiheimili – móttaka og kynning hjá Bako Verslunartækni næstkomandi föstudag
Móttaka og kynning fyrir stjórnendur, innkaupa- og rekstraraðila hótela og gistiheimila í sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 RVK.
Tímasetning: Föstudaginn. 24. október, milli kl. 10.00-15.00
Staður: Bako Verslunartækni – Draghálsi 22
Ljúfar veitingar eldaðar af matreiðslumönnum á staðnum og kældir drykkir.
Kynning á vöruvali og heildarlausnum fyrir hótel og gistiheimili.
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval; allt frá smávöru fyrir hótelherbergi yfir í húsgögn, borðbúnað í veitingasali og raftæki og annan tækjabúnað fyrir stóreldhúsið, þvottahúsið og baksvæði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað







