Markaðurinn
Hótel og gistiheimili – móttaka og kynning hjá Bako Verslunartækni næstkomandi föstudag
Móttaka og kynning fyrir stjórnendur, innkaupa- og rekstraraðila hótela og gistiheimila í sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 RVK.
Tímasetning: Föstudaginn. 24. október, milli kl. 10.00-15.00
Staður: Bako Verslunartækni – Draghálsi 22
Ljúfar veitingar eldaðar af matreiðslumönnum á staðnum og kældir drykkir.
Kynning á vöruvali og heildarlausnum fyrir hótel og gistiheimili.
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval; allt frá smávöru fyrir hótelherbergi yfir í húsgögn, borðbúnað í veitingasali og raftæki og annan tækjabúnað fyrir stóreldhúsið, þvottahúsið og baksvæði.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







