Frétt
Hótel lokar eftir flóðskemmdir
Hótel Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi hefur verið lokað tímabundið eftir flóðskemmdir sem urðu á hótelinu í storminum Jakob í síðustu viku.
Til stóð að opna hótelið aftur í febrúar 2025, en sú vinna er umfangsmeiri en áætlað var, og er stefnt að því að opna hótelið aftur í mars.
Rúmlega 40 starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum, að því er kemur fram á fréttavefnum Hardanger Folkeblad.
Hótel Ullensvang var stofnað árið 1846 og er staðsett við Hardanger-fjörðinn með útsýni yfir Folgefonna þjóðgarðinn.
Mynd: facebook / Hótel Ullensvang
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa







