Frétt
Hótel lokar eftir flóðskemmdir
Hótel Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi hefur verið lokað tímabundið eftir flóðskemmdir sem urðu á hótelinu í storminum Jakob í síðustu viku.
Til stóð að opna hótelið aftur í febrúar 2025, en sú vinna er umfangsmeiri en áætlað var, og er stefnt að því að opna hótelið aftur í mars.
Rúmlega 40 starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum, að því er kemur fram á fréttavefnum Hardanger Folkeblad.
Hótel Ullensvang var stofnað árið 1846 og er staðsett við Hardanger-fjörðinn með útsýni yfir Folgefonna þjóðgarðinn.
Mynd: facebook / Hótel Ullensvang
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000