Frétt
Hótel lokar eftir flóðskemmdir
Hótel Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi hefur verið lokað tímabundið eftir flóðskemmdir sem urðu á hótelinu í storminum Jakob í síðustu viku.
Til stóð að opna hótelið aftur í febrúar 2025, en sú vinna er umfangsmeiri en áætlað var, og er stefnt að því að opna hótelið aftur í mars.
Rúmlega 40 starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum, að því er kemur fram á fréttavefnum Hardanger Folkeblad.
Hótel Ullensvang var stofnað árið 1846 og er staðsett við Hardanger-fjörðinn með útsýni yfir Folgefonna þjóðgarðinn.
Mynd: facebook / Hótel Ullensvang
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu







