Frétt
Hótel lokar eftir flóðskemmdir
Hótel Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi hefur verið lokað tímabundið eftir flóðskemmdir sem urðu á hótelinu í storminum Jakob í síðustu viku.
Til stóð að opna hótelið aftur í febrúar 2025, en sú vinna er umfangsmeiri en áætlað var, og er stefnt að því að opna hótelið aftur í mars.
Rúmlega 40 starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum, að því er kemur fram á fréttavefnum Hardanger Folkeblad.
Hótel Ullensvang var stofnað árið 1846 og er staðsett við Hardanger-fjörðinn með útsýni yfir Folgefonna þjóðgarðinn.
Mynd: facebook / Hótel Ullensvang
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles







