Vertu memm

Frétt

Hótel lokar eftir flóðskemmdir

Birting:

þann

Hótelið Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi

Myndin sýnir skemmdirnar í veislusal hótelsins.
Mynd: Britt Marie Grieg / NTB

Hótel Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi hefur verið lokað tímabundið eftir flóðskemmdir sem urðu á hótelinu í storminum Jakob í síðustu viku.

Til stóð að opna hótelið aftur í febrúar 2025, en sú vinna er umfangsmeiri en áætlað var, og er stefnt að því að opna hótelið aftur í mars.

Hótelið Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi

Hótelið Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi

Rúmlega 40 starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum, að því er kemur fram á fréttavefnum Hardanger Folkeblad.

Hótel Ullensvang var stofnað árið 1846 og er staðsett við Hardanger-fjörðinn með útsýni yfir Folgefonna þjóðgarðinn.

Mynd: facebook / Hótel Ullensvang

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið