Freisting
Hótel Keilir í Reykjanesbæ opnaði formlega

Hótel Keilir í Reykjanesbæ var vígt fromlega við fjölmenna athöfn fimmtudaginn 10 maí, en það var Ragnar Rakari Skúlason sem klippti á borðann, en honum til fulltingis var Árni Sigfússon, bæjarstjóri.
Á vef Víkurfrétta kemur fram að í hótelinu eru 40 herbergi sem gerir það jafn stórt og Flughótelið en Hótel Keflavík er enn stærsta hótelið á svæðinu. Auk þess verður á jarðhæðinni Flex bar þar sem gestir og gangandi geta vætt kverkar.
Þorsteinn Lár, sonur Ragnars og meðeigandi, segir í viðtali á vefTV Víkurfrétta að þau séu afar spennt fyrir þessu nýja verkefni.
Viðtalið í heild sinni og tónlistaratriði frá Bríet Sunnu má sjá með því að smella hér.
Heimasíða: www.hotelkeilir.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





