Freisting
Hótel Keilir í Reykjanesbæ opnaði formlega
Hótel Keilir í Reykjanesbæ var vígt fromlega við fjölmenna athöfn fimmtudaginn 10 maí, en það var Ragnar Rakari Skúlason sem klippti á borðann, en honum til fulltingis var Árni Sigfússon, bæjarstjóri.
Á vef Víkurfrétta kemur fram að í hótelinu eru 40 herbergi sem gerir það jafn stórt og Flughótelið en Hótel Keflavík er enn stærsta hótelið á svæðinu. Auk þess verður á jarðhæðinni Flex bar þar sem gestir og gangandi geta vætt kverkar.
Þorsteinn Lár, sonur Ragnars og meðeigandi, segir í viðtali á vefTV Víkurfrétta að þau séu afar spennt fyrir þessu nýja verkefni.
Viðtalið í heild sinni og tónlistaratriði frá Bríet Sunnu má sjá með því að smella hér.
Heimasíða: www.hotelkeilir.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma