Markaðurinn
Hornið með nýja heimasíðu
Veitingahúsið Hornið hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni hornid.is. Hornið opnaði árið 1979 og er enn í sinni upprunalegu mynd. Hornið er með ítölskum blæ og var fyrsti veitingastaðurinn í þessum stíl á Íslandi.
Hornið er fjölskyldufyrirtæki með Jakob H. Magnússon og eiginkonu hans Valgerði Jóhannsdóttir fremst í flokki og nú hefur dóttir þeirra hún Ólöf tekið við eldhúsinu og er yfirmatreiðslumaður staðarins.
Kíkið endilega á heimasíðu Hornsins: www.hornid.is
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Mynd: hornid.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur