Bjarni Gunnar Kristinsson
Horfðu hér á síðustu Bocuse d´Or æfinguna hjá Íslenska liðinu
Í morgun fór Íslenska Bocuse d´Or föruneytið með flugi til Stokkhólms þar sem Bocuse d´Or Europe fer fram í sýningarhöllinni Stockholmsmässan.
Það er Sigurður Helgason á Grillinu sem kemur til með að keppa fyrir Íslands hönd, en keppnin fer fram 7. og 8. maí. Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon.
Til gamans má geta að nú í vikunni fór með flugi um 800 kíló af hráefni, tækjum og tólum fyrir keppnina, en Sigurður keppir 8. maí 2014.
Meðfylgjandi myndband sýnir síðustu æfinguna hjá Íslenska Bocuse d´Or liðinu sem haldin var síðastliðna helgi í æfingareldhúsi Fastus:
Það er Bocuse d´Or Akademía Íslands sem er handhafi þátttökuréttar íslendinga og á veg og vanda af skipulagningu.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Íslenska föruneytinu og færa ykkur fréttir í máli og myndum.
Vídeó: Bjarni
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






