Bjarni Gunnar Kristinsson
Horfðu hér á síðustu Bocuse d´Or æfinguna hjá Íslenska liðinu
Í morgun fór Íslenska Bocuse d´Or föruneytið með flugi til Stokkhólms þar sem Bocuse d´Or Europe fer fram í sýningarhöllinni Stockholmsmässan.
Það er Sigurður Helgason á Grillinu sem kemur til með að keppa fyrir Íslands hönd, en keppnin fer fram 7. og 8. maí. Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon.
Til gamans má geta að nú í vikunni fór með flugi um 800 kíló af hráefni, tækjum og tólum fyrir keppnina, en Sigurður keppir 8. maí 2014.
Meðfylgjandi myndband sýnir síðustu æfinguna hjá Íslenska Bocuse d´Or liðinu sem haldin var síðastliðna helgi í æfingareldhúsi Fastus:
Það er Bocuse d´Or Akademía Íslands sem er handhafi þátttökuréttar íslendinga og á veg og vanda af skipulagningu.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Íslenska föruneytinu og færa ykkur fréttir í máli og myndum.
Vídeó: Bjarni
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana