Bjarni Gunnar Kristinsson
Horfðu hér á síðustu Bocuse d´Or æfinguna hjá Íslenska liðinu
Í morgun fór Íslenska Bocuse d´Or föruneytið með flugi til Stokkhólms þar sem Bocuse d´Or Europe fer fram í sýningarhöllinni Stockholmsmässan.
Það er Sigurður Helgason á Grillinu sem kemur til með að keppa fyrir Íslands hönd, en keppnin fer fram 7. og 8. maí. Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon.
Til gamans má geta að nú í vikunni fór með flugi um 800 kíló af hráefni, tækjum og tólum fyrir keppnina, en Sigurður keppir 8. maí 2014.
Meðfylgjandi myndband sýnir síðustu æfinguna hjá Íslenska Bocuse d´Or liðinu sem haldin var síðastliðna helgi í æfingareldhúsi Fastus:
Það er Bocuse d´Or Akademía Íslands sem er handhafi þátttökuréttar íslendinga og á veg og vanda af skipulagningu.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Íslenska föruneytinu og færa ykkur fréttir í máli og myndum.
Vídeó: Bjarni
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum