Keppni
Horfðu hér á metnaðarfullu barþjónana í Havana club kokteilkeppninni – Þú færð vatn í munninn að horfa á þetta vídeó
Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin eins og fram hefur komið á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn 28. ágúst s.l.
Sjá einnig: Jóhann B. sigraði Havana club & The Nordic Tropic – Myndir
Það var Jóhann B. Jónasson sem sigraði keppnina en hann starfar á veitingastaðnum Frederiksen Ale House. Í öðru sæti var Teitur Ridderman Schiöth frá Slippbarnum en hann fékk einnig sérstök verðlaun fyrir þemað. Í þriðja sæti var Jónmundur Þorsteinsson frá veitingastaðnum Kopar.
Nánari umfjöllun um úrslitin ásamt myndum er hægt að lesa með því að smella hér.
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá úrslitakeppnina:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






