Keppni
Horfðu hér á metnaðarfullu barþjónana í Havana club kokteilkeppninni – Þú færð vatn í munninn að horfa á þetta vídeó
Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin eins og fram hefur komið á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn 28. ágúst s.l.
Sjá einnig: Jóhann B. sigraði Havana club & The Nordic Tropic – Myndir
Það var Jóhann B. Jónasson sem sigraði keppnina en hann starfar á veitingastaðnum Frederiksen Ale House. Í öðru sæti var Teitur Ridderman Schiöth frá Slippbarnum en hann fékk einnig sérstök verðlaun fyrir þemað. Í þriðja sæti var Jónmundur Þorsteinsson frá veitingastaðnum Kopar.
Nánari umfjöllun um úrslitin ásamt myndum er hægt að lesa með því að smella hér.
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá úrslitakeppnina:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana