Keppni
Horfðu hér á metnaðarfullu barþjónana í Havana club kokteilkeppninni – Þú færð vatn í munninn að horfa á þetta vídeó
Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin eins og fram hefur komið á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn 28. ágúst s.l.
Sjá einnig: Jóhann B. sigraði Havana club & The Nordic Tropic – Myndir
Það var Jóhann B. Jónasson sem sigraði keppnina en hann starfar á veitingastaðnum Frederiksen Ale House. Í öðru sæti var Teitur Ridderman Schiöth frá Slippbarnum en hann fékk einnig sérstök verðlaun fyrir þemað. Í þriðja sæti var Jónmundur Þorsteinsson frá veitingastaðnum Kopar.
Nánari umfjöllun um úrslitin ásamt myndum er hægt að lesa með því að smella hér.
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá úrslitakeppnina:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum