Keppni
Horfðu hér á metnaðarfullu barþjónana í Havana club kokteilkeppninni – Þú færð vatn í munninn að horfa á þetta vídeó
Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin eins og fram hefur komið á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn 28. ágúst s.l.
Sjá einnig: Jóhann B. sigraði Havana club & The Nordic Tropic – Myndir
Það var Jóhann B. Jónasson sem sigraði keppnina en hann starfar á veitingastaðnum Frederiksen Ale House. Í öðru sæti var Teitur Ridderman Schiöth frá Slippbarnum en hann fékk einnig sérstök verðlaun fyrir þemað. Í þriðja sæti var Jónmundur Þorsteinsson frá veitingastaðnum Kopar.
Nánari umfjöllun um úrslitin ásamt myndum er hægt að lesa með því að smella hér.
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá úrslitakeppnina:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt3 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostaveisla í brauði: Mozzarella samloka með kjúkling og pestó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld