Frétt
Holtið er aftur bezt
Jónas kallinn fór að borða á Holtinu um daginn og skrifar frá heimsókn sinni á vefsíðu sína, sem er hér eftirfarandi:
-
Eftirrétturinn á Holtinu í hádeginu í gær var fínn, flókinn fíkjuréttur með rjóma, marens og ís. Eitt af því, sem Friðgeir Ingi Eiríksson hefur lært á margra ára dvöl í Frans. Matsalur Holts batnaði við komu hans og Sævars Sigurðssonar yfirþjóns.
Um leið hefur Grillinu og Sjávarkjallaranum daprazt flugið. Samkvæmt því er Holtið aftur orðið bezti veitingastaðurinn. Sem fyrr freistar hádegið mest. Þá má velja milli fjögurra forrétta, fjögurra eftirrétta og tveggja eftirrétta á samtals 3.500 krónur. Ég prófaði reyktan lunda, dádýralundir og áðurnefndar fíkjur. Kaffið á eftir var frábært.
Frá heimasíðunni jonas.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






