Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði
Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði sem er byggður á gömlum grunni.
„Það var karl faðir minn og systir sem ráku hér svipaðan veitingastað undir Hofland nafninu. Nú er sá yngsti í fjölskyldunni að ríða á vaðið. Við hjónin, Tryggvi Hofland Sigurðsson og Hjördís Harpa Wiium Guðlaugsdóttir, stöndum að þessu saman.
Við erum búin að gefa okkur góðan tíma í að undirbúa þetta og nú small allt saman og við búin að opna,“
segir Tryggvi í samtali við fréttavefinn dfs.is sem fjallar nánar um nýja veitingastaðinn hér.
Hofland Eatery er staðsettur við Sunnumörk 2 í Hveragerði og opnunartími er frá klukkan 12 til 22 alla daga.
Matseðillinn
Myndband
Myndir: facebook / Hofland Eatery
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni24 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin













