Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði
Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði sem er byggður á gömlum grunni.
„Það var karl faðir minn og systir sem ráku hér svipaðan veitingastað undir Hofland nafninu. Nú er sá yngsti í fjölskyldunni að ríða á vaðið. Við hjónin, Tryggvi Hofland Sigurðsson og Hjördís Harpa Wiium Guðlaugsdóttir, stöndum að þessu saman.
Við erum búin að gefa okkur góðan tíma í að undirbúa þetta og nú small allt saman og við búin að opna,“
segir Tryggvi í samtali við fréttavefinn dfs.is sem fjallar nánar um nýja veitingastaðinn hér.
Hofland Eatery er staðsettur við Sunnumörk 2 í Hveragerði og opnunartími er frá klukkan 12 til 22 alla daga.
Matseðillinn
Myndband
Myndir: facebook / Hofland Eatery
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita