Markaðurinn
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi starfsmönnum
Hlynur kokkur sem tekið hefur yfir veitingarekstur á Garðavöllum er farinn að undirbúa sumarið 2022.
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi og skemmtilegum starfsmönnum sem eru til í að taka þátt í skemmtilegu ævintýri. Um er að ræða störf í eldhús og sal á flottum veitingastað sem staðsettur er við golfvöllinn á Akranesi.
Við leitum að brosmildu og þjónustulunduðu fólki – 18 ára og eldri. Metnaður, dugnaður og samviskusemi eru skilyrði ásamt því að hafa áhuga á góðum mat og drykk. Reynsla af þjónustustörfum er plús en ekki skilyrði.
Einnig vantar matreiðslumann eða einhvern með mikla reynslu í eldhúsi til að leysa af i eldhúsi.
Endilega hafðu samband á netfangið [email protected] ef þú hefur áhuga.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






