Markaðurinn
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi starfsmönnum
Hlynur kokkur sem tekið hefur yfir veitingarekstur á Garðavöllum er farinn að undirbúa sumarið 2022.
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi og skemmtilegum starfsmönnum sem eru til í að taka þátt í skemmtilegu ævintýri. Um er að ræða störf í eldhús og sal á flottum veitingastað sem staðsettur er við golfvöllinn á Akranesi.
Við leitum að brosmildu og þjónustulunduðu fólki – 18 ára og eldri. Metnaður, dugnaður og samviskusemi eru skilyrði ásamt því að hafa áhuga á góðum mat og drykk. Reynsla af þjónustustörfum er plús en ekki skilyrði.
Einnig vantar matreiðslumann eða einhvern með mikla reynslu í eldhúsi til að leysa af i eldhúsi.
Endilega hafðu samband á netfangið [email protected] ef þú hefur áhuga.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina