Markaðurinn
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi starfsmönnum
Hlynur kokkur sem tekið hefur yfir veitingarekstur á Garðavöllum er farinn að undirbúa sumarið 2022.
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi og skemmtilegum starfsmönnum sem eru til í að taka þátt í skemmtilegu ævintýri. Um er að ræða störf í eldhús og sal á flottum veitingastað sem staðsettur er við golfvöllinn á Akranesi.
Við leitum að brosmildu og þjónustulunduðu fólki – 18 ára og eldri. Metnaður, dugnaður og samviskusemi eru skilyrði ásamt því að hafa áhuga á góðum mat og drykk. Reynsla af þjónustustörfum er plús en ekki skilyrði.
Einnig vantar matreiðslumann eða einhvern með mikla reynslu í eldhúsi til að leysa af i eldhúsi.
Endilega hafðu samband á netfangið [email protected] ef þú hefur áhuga.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir