Markaðurinn
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi starfsmönnum
Hlynur kokkur sem tekið hefur yfir veitingarekstur á Garðavöllum er farinn að undirbúa sumarið 2022.
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi og skemmtilegum starfsmönnum sem eru til í að taka þátt í skemmtilegu ævintýri. Um er að ræða störf í eldhús og sal á flottum veitingastað sem staðsettur er við golfvöllinn á Akranesi.
Við leitum að brosmildu og þjónustulunduðu fólki – 18 ára og eldri. Metnaður, dugnaður og samviskusemi eru skilyrði ásamt því að hafa áhuga á góðum mat og drykk. Reynsla af þjónustustörfum er plús en ekki skilyrði.
Einnig vantar matreiðslumann eða einhvern með mikla reynslu í eldhúsi til að leysa af i eldhúsi.
Endilega hafðu samband á netfangið [email protected] ef þú hefur áhuga.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






