Markaðurinn
Hjá Innnes færðu lausnina fram í salinn fyrir sumarið
Hjá Innnes færðu lausnina fram í salinn fyrir sumarið. Heinz er merki sem við þekkjum og treystum. Hvort sem það er tómatsósa, sinnep eða majónes. Frábært bragð og gæði.
Heinz býður upp á lausnir sem henta fram í salinn þar sem viðskiptavinurinn hjálpar sér sjálfur.
SOM dælurnar eru frábær lausn þar sem skammtastærðin er alltaf sú sama og dælurnar eru hannaðar til að lágmarka dropa og annan óþrifnað. Sjálfsafgreiðslusvæðið helst eins snyrtilegt og á verður kosið, jafnvel þegar mikið er að gera.
Skammtabréfin eru önnur góð lausn fram í sal og hægt að fá þau með tómatsósu, sinnepi og með majónesi sem ferðamaðurinn kann vel að meta.
Að lokum eru það Heinz borðstandar sem eru hugguleg lausn á borðin fram í salinn. Í standinum eru 4 hólf fyrir Heinz sósur eins og tómatsósu, sinnep, majónes/vegan majónes og grillsósu svo eitthvað sé nefnt.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel heppnuð villibráðarveisla á Nielsen – Sólveig: veislan gekk mjög vel og bara almenn ánægja með villibráðina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann