Markaðurinn
Hjá Innnes færðu lausnina fram í salinn fyrir sumarið
Hjá Innnes færðu lausnina fram í salinn fyrir sumarið. Heinz er merki sem við þekkjum og treystum. Hvort sem það er tómatsósa, sinnep eða majónes. Frábært bragð og gæði.
Heinz býður upp á lausnir sem henta fram í salinn þar sem viðskiptavinurinn hjálpar sér sjálfur.
SOM dælurnar eru frábær lausn þar sem skammtastærðin er alltaf sú sama og dælurnar eru hannaðar til að lágmarka dropa og annan óþrifnað. Sjálfsafgreiðslusvæðið helst eins snyrtilegt og á verður kosið, jafnvel þegar mikið er að gera.
Skammtabréfin eru önnur góð lausn fram í sal og hægt að fá þau með tómatsósu, sinnepi og með majónesi sem ferðamaðurinn kann vel að meta.
Að lokum eru það Heinz borðstandar sem eru hugguleg lausn á borðin fram í salinn. Í standinum eru 4 hólf fyrir Heinz sósur eins og tómatsósu, sinnep, majónes/vegan majónes og grillsósu svo eitthvað sé nefnt.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu