Markaðurinn
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands verður í jólaskapi í Hörpu 16. og 17. desember
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á Íslandi. Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af landinu með fjölbreyttar vörur.
Einstök stemning þar sem framleiðendur sjálfir kynna og selja sínar vörur af einskærri ástríðu.
Matarmarkaður Íslands gengur út á uppruna matvæla, umhyggju framleiðenda og upplifun neytenda.
Jólamatarmarkaður Íslands verður 16. – 17. desember í Hörpu. Öll velkomin.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði