Markaðurinn
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands verður í jólaskapi í Hörpu 16. og 17. desember
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á Íslandi. Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af landinu með fjölbreyttar vörur.
Einstök stemning þar sem framleiðendur sjálfir kynna og selja sínar vörur af einskærri ástríðu.
Matarmarkaður Íslands gengur út á uppruna matvæla, umhyggju framleiðenda og upplifun neytenda.
Jólamatarmarkaður Íslands verður 16. – 17. desember í Hörpu. Öll velkomin.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði