Keppni
Hér eru úrslitin úr keppnum RCW hátíðarinnar – Myndir
Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi í Gamla Bíói þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlaunaafhendingin.
Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsonar.
Úrslit urðu þessi:
Íslandsmót Barþjóna (IBA alþjóða reglur)
1. sæti – Elna María Tómasdóttir – Mar, með drykkinn Dionysus
2. sæti – Leó Ólafsson – Matarkjallarinn, með drykkinn Golden Luck
3. sæti – Stefán Ingi Guðmundsson – Apótek, með drykkinn Molinn
Vinnustaða keppni (frjáls aðferð)
1. sæti – Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social, með drykkinn Dr. Steam Punk
2. sæti – Hanna Katrín Ingólfsdóttir – Apótek, með drykkinn Óreiða
3. sæti – Emil Tumi Víglundsson – Kopar, með drykkinn Esmeralda
Drykkurinn Flamboyant hlaut titilinn Reykjavík Cocktail Weekend, en það er Sandra Ösp Stefánsdóttir sem á heiðurinn að þeim drykk en hún starfar hjá Hilton Reykjavík Nordica.
Einnig voru veitt verðlaun fyrir útlit drykkja og fagleg vinnubrögð:
Besta útlit og skreyting drykkjar í Vinnustaðakeppni (freestyle):
Leck Sukstul – Hard Rock cafe
Besta útlit og skreyting drykkjar í Íslandsmóti:
Leó Ólafsson – Matarkjallarinn
Fagleg Vinnubrögð í Vinnustaðakeppni (freestyle):
Alana Hudkins – Slippbarinn
Fagleg vinnubrögð í Íslandsmóti:
Leó Snæfeld Pálsson – Bláa Lónið
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar.
Fleiri myndir eru væntanlegar og verða gerð góð skil á þeim hér á veitingageirinn.is.
Myndir: Ómar Vilhelmsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





























