Keppni
Hér eru top 10 þátttakendur í World Class keppninni
Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir þá barþjóna sem keppa um titilinn Besti Barþjónn Íslands, en sigurvegari mun keppa í World Class keppninni í Mexíkó í ágúst næstkomandi fyrir Íslands hönd og eru 60 bestu barþjóna heims sem keppa þá.
- Orri Páll Vilhjálmsson á Apotek kitchen bar
- Jónas Heiðarr á Apotek kitchen bar
- Jónmundur Þorsteinsson á Apotek kitchen bar
- Ivan Svanur Corvasce á Geiri Smart Restaurant
- Marcin Kurleto á Grillmarkaðurinn
- Leó Snæfeld Pálsson á Marshall Húsinu
- Leó Ólafsson á Matarkjallarinn
- Bjartur Daly Þórhallsson á Pablo Discobar
- Teitur Ridderman Schiöth á Pablo Discobar
- Alana Hudkins á Slippbarinn
Lokakeppnin á Íslandi fer fram miðvikudaginn 31. maí á Austur við Austurstræti 7.
Hægt er að fylgjast með keppninni á facebook síðu keppninnar hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hverjir skutla matnum þínum heim? Alþjóðleg könnun veitir innsýn í líf og störf sendla sem starfa fyrir Wolt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður opnar við gömlu höfnina í Reykjavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Sónó flytur út og Plantan flytur inn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólaborgarinn seldist upp
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Íslenskt lambakjöt orðið verndað afurðaheiti í Bretlandi