Keppni
Hér eru top 10 þátttakendur í World Class keppninni
![World Class keppnin 2016](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/05/world-class-2016-4-1024x683.jpg)
Efstu þrír keppendur í fyrra þeir Orri Páll Vilhjálmsson, sigurvegarinn Andri Davíð Pétursson og Teitur Ridderman Schiöth
Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir þá barþjóna sem keppa um titilinn Besti Barþjónn Íslands, en sigurvegari mun keppa í World Class keppninni í Mexíkó í ágúst næstkomandi fyrir Íslands hönd og eru 60 bestu barþjóna heims sem keppa þá.
- Orri Páll Vilhjálmsson á Apotek kitchen bar
- Jónas Heiðarr á Apotek kitchen bar
- Jónmundur Þorsteinsson á Apotek kitchen bar
- Ivan Svanur Corvasce á Geiri Smart Restaurant
- Marcin Kurleto á Grillmarkaðurinn
- Leó Snæfeld Pálsson á Marshall Húsinu
- Leó Ólafsson á Matarkjallarinn
- Bjartur Daly Þórhallsson á Pablo Discobar
- Teitur Ridderman Schiöth á Pablo Discobar
- Alana Hudkins á Slippbarinn
Lokakeppnin á Íslandi fer fram miðvikudaginn 31. maí á Austur við Austurstræti 7.
Hægt er að fylgjast með keppninni á facebook síðu keppninnar hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé