Keppni
Hér eru top 10 þátttakendur í World Class keppninni

Efstu þrír keppendur í fyrra þeir Orri Páll Vilhjálmsson, sigurvegarinn Andri Davíð Pétursson og Teitur Ridderman Schiöth
Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir þá barþjóna sem keppa um titilinn Besti Barþjónn Íslands, en sigurvegari mun keppa í World Class keppninni í Mexíkó í ágúst næstkomandi fyrir Íslands hönd og eru 60 bestu barþjóna heims sem keppa þá.
- Orri Páll Vilhjálmsson á Apotek kitchen bar
- Jónas Heiðarr á Apotek kitchen bar
- Jónmundur Þorsteinsson á Apotek kitchen bar
- Ivan Svanur Corvasce á Geiri Smart Restaurant
- Marcin Kurleto á Grillmarkaðurinn
- Leó Snæfeld Pálsson á Marshall Húsinu
- Leó Ólafsson á Matarkjallarinn
- Bjartur Daly Þórhallsson á Pablo Discobar
- Teitur Ridderman Schiöth á Pablo Discobar
- Alana Hudkins á Slippbarinn
Lokakeppnin á Íslandi fer fram miðvikudaginn 31. maí á Austur við Austurstræti 7.
Hægt er að fylgjast með keppninni á facebook síðu keppninnar hér.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





