Keppni
Hér eru top 10 þátttakendur í World Class keppninni
Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir þá barþjóna sem keppa um titilinn Besti Barþjónn Íslands, en sigurvegari mun keppa í World Class keppninni í Mexíkó í ágúst næstkomandi fyrir Íslands hönd og eru 60 bestu barþjóna heims sem keppa þá.
- Orri Páll Vilhjálmsson á Apotek kitchen bar
- Jónas Heiðarr á Apotek kitchen bar
- Jónmundur Þorsteinsson á Apotek kitchen bar
- Ivan Svanur Corvasce á Geiri Smart Restaurant
- Marcin Kurleto á Grillmarkaðurinn
- Leó Snæfeld Pálsson á Marshall Húsinu
- Leó Ólafsson á Matarkjallarinn
- Bjartur Daly Þórhallsson á Pablo Discobar
- Teitur Ridderman Schiöth á Pablo Discobar
- Alana Hudkins á Slippbarinn
Lokakeppnin á Íslandi fer fram miðvikudaginn 31. maí á Austur við Austurstræti 7.
Hægt er að fylgjast með keppninni á facebook síðu keppninnar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin