Uppskriftir
Hér er skúffuköku-uppskrift sem passar í heilan gastro
Þessi uppskrift er í tvær skúffur (gastro) og hefur reynst mjög vel. Hægt er að sleppa kakó og búa til sjónvarpsköku.
Innihald
1 kg hveiti
1,6 kg sykur
180 g kakó
4 tsk matarsódi
4 tsk salt
8 tsk vanilludropar
2 tsk lyftiduft
8 egg
4 dl mjólk
1 líter súrmjólk
700 g brætt smjör
Aðferð:
Þurrefni saman, síðan allt hitt hrært vel, bakað við 180°C í 40 mín.
Höfundur er Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






