Uppskriftir
Hér er skúffuköku-uppskrift sem passar í heilan gastro
Þessi uppskrift er í tvær skúffur (gastro) og hefur reynst mjög vel. Hægt er að sleppa kakó og búa til sjónvarpsköku.
Innihald
1 kg hveiti
1,6 kg sykur
180 g kakó
4 tsk matarsódi
4 tsk salt
8 tsk vanilludropar
2 tsk lyftiduft
8 egg
4 dl mjólk
1 líter súrmjólk
700 g brætt smjör
Aðferð:
Þurrefni saman, síðan allt hitt hrært vel, bakað við 180°C í 40 mín.
Höfundur er Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?