Uppskriftir
Hér er skúffuköku-uppskrift sem passar í heilan gastro
Þessi uppskrift er í tvær skúffur (gastro) og hefur reynst mjög vel. Hægt er að sleppa kakó og búa til sjónvarpsköku.
Innihald
1 kg hveiti
1,6 kg sykur
180 g kakó
4 tsk matarsódi
4 tsk salt
8 tsk vanilludropar
2 tsk lyftiduft
8 egg
4 dl mjólk
1 líter súrmjólk
700 g brætt smjör
Aðferð:
Þurrefni saman, síðan allt hitt hrært vel, bakað við 180°C í 40 mín.
Höfundur er Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi