Uppskriftir
Hér er skúffuköku-uppskrift sem passar í heilan gastro
Þessi uppskrift er í tvær skúffur (gastro) og hefur reynst mjög vel. Hægt er að sleppa kakó og búa til sjónvarpsköku.
Innihald
1 kg hveiti
1,6 kg sykur
180 g kakó
4 tsk matarsódi
4 tsk salt
8 tsk vanilludropar
2 tsk lyftiduft
8 egg
4 dl mjólk
1 líter súrmjólk
700 g brætt smjör
Aðferð:
Þurrefni saman, síðan allt hitt hrært vel, bakað við 180°C í 40 mín.
Höfundur er Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn