Bocuse d´Or
Hér er framlag íslands í Bocuse d´Or Europe keppninni – Myndir og Vídeó

Matti Jämsen frá Finnlandi átti besta kjötréttinn, en hann starfar á veitingastaðnum G. W. Sundmans.
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí s.l. í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson og lenti í 7. sæti af 20 þátttökuþjóðum sem er glæsilegur árangur.
Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin er hægt að lesa með því að smella hér.
Þau lönd sem kepptu 8. maí voru:
- Austurríki
- Belgía
- Bretland
- Finnland
- Ísland
- Lúxemborg
- Rússland
- Sviss
- Svíþjóð
- Ungverjaland
Meðfylgjandi myndir eru frá keppnisdeginum 8. maí 2014:
- Ísland – Fiskréttur
- Ísland – Kjötréttur
- Ísland – Kjötréttur
- Bretland – Fiskréttur
- Bretland – Kjötréttur
- Bretland – Kjötréttur
- Sviss – Fiskréttur
- Sviss – Kjötréttur
- Sviss – Kjötréttur
- Svíþjóð – Fiskréttur
- Svíþjóð – Kjötréttur
- Svíþjóð – Kjötréttur
- Lúxemborg – Fiskréttur
- Lúxemborg – Kjötréttur
- Lúxemborg – Kjötréttur
- Rússland – Fiskréttur
- Rússland – Kjötréttur
- Rússland – Kjötréttur
- Ungverjaland – Fiskréttur
- Ungverjaland – Kjötréttur
- Ungverjaland – Kjötréttur
- Finnland – Fiskréttur
- Finnland – Kjötréttur
- Finnland – Kjötréttur
- Belgía – Fiskréttur
- Belgía – Kjötréttur
- Belgía – Kjötréttur
- Austurríki – Fiskréttur
- Austurríki – Kjötréttur
- Austurríki – Kjötréttur
Myndir frá fyrri keppnisdeginum er hægt að skoða með því að smella hér.
Í myndbandinu hér að neðan er sýnt brot af því besta á Bocuse d´Or Europe keppninni og má sjá íslenska kjötfatið bregða fyrir (2:56) og Sturla Birgisson dómarar fyrir Íslands hönd (2:58):
Sigurður Helgason keppir á Bocuse d´Or, 27. – 28. janúar 2015 í Lyon í Frakklandi og að sjálfsögðu mun veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir í máli og myndum.
Myndir: bocusedor-europe.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





































