Smári Valtýr Sæbjörnsson
Helgi í Góu kaupir Pizza Hut
Helgi Vilhjálmsson sem oftast er kenndur við Góu og veitingastaðina KFC og Taco Bell festi í dag kaup á Pizza Hut veitingastaðnum í Smáralind. Pizza Hut er ein stærsta veitingahúsakeðja í heimi með um 11.000 staði um allan heim, að því er fram kemur á nýja fréttavefnum frettanetid.is.
Í viðtali segir Helgi að áætlað er að opna fleiri Pizza Hut staði á Íslandi, en reiknar ekki með því að bjóða KFC og Taco Bell á Pizza Hut. Þetta og fleira til er hægt að lesa á vefnum frettanetid.is með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






