Smári Valtýr Sæbjörnsson
Helgi í Góu kaupir Pizza Hut
Helgi Vilhjálmsson sem oftast er kenndur við Góu og veitingastaðina KFC og Taco Bell festi í dag kaup á Pizza Hut veitingastaðnum í Smáralind. Pizza Hut er ein stærsta veitingahúsakeðja í heimi með um 11.000 staði um allan heim, að því er fram kemur á nýja fréttavefnum frettanetid.is.
Í viðtali segir Helgi að áætlað er að opna fleiri Pizza Hut staði á Íslandi, en reiknar ekki með því að bjóða KFC og Taco Bell á Pizza Hut. Þetta og fleira til er hægt að lesa á vefnum frettanetid.is með því að smella hér.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill