Markaðurinn
Heinz vegan majónes fyrir stóreldhús
Mjúkt eins og klassíska Heinz majónesið. Núna einungis úr plönturíkinu. Heinz þykkt og silkimjúkt Vegan Majónes í fullkomnu jafnvægi og án allra aukaefni, framleitt úr hráefnum af 100% náttúrulegum uppruna. Hér erum við með nýja og endurbætta útgáfu, frábært bragð og áferð.
Heildar líftími eru 9 mánuðir en majónesið geymist 1-2 vikur eftir opnun og þarf þá að fara í kæli.
Bulls-Eye sósurnar eru frábærar með Heinz vegan majónes og eru báðar vegan:
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði