Sverrir Halldórsson
Heimsmeistarakeppni í risottogerð 2013
Keppnin fór fram sunnudaginn 25. ágúst s.l. í Torvehallerne í Kaupmannahöfn, en þessi keppni var hluti af uppákomunni ”Copenhagen Cooking ”. Þátttakendur voru átta víðs vegar að, en réttirnir voru dæmdir út frá fjórum vinklum, ”bragð, framsetning, þéttleiki og sköpun”.
Dómarar voru eftirfarandi:
– Andreas Harder frá Meyers
– Lasse Skjönning Andersen frá veitingastaðnum Gröd í Jægerborggade
– Anders Aagaard Jensen frá Madklubben
– Elvio Milleri frá II Fornaio
– Era Ora fjölskyldunni
Sigurvegarinn var hinn 46 ára gamli Alessandro frá Biotrattoria Ché Fé í Borgergade, en hans risotto var frábrugðið öðrum að því leiti að vera klassískt frá ítalíu í nútímalegri útfærslu.
Meðfylgjandi myndir eru frá Biotrattoria Ché Fé og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni4 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Sticky Fingers BBQ keðjan sækir um greiðslustöðvun – Óvissa um framtíð fyrirtækisins
-
Food & fun23 klukkustundir síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur