Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Heimsmeistarakeppni í risottogerð 2013

Birting:

þann

Alessandro frá Biotrattoria Ché Fé

Keppnin fór fram sunnudaginn 25. ágúst s.l. í Torvehallerne í Kaupmannahöfn, en þessi keppni var hluti af uppákomunni ”Copenhagen Cooking ”.  Þátttakendur voru átta víðs vegar að, en réttirnir voru dæmdir út frá fjórum vinklum, ”bragð, framsetning, þéttleiki og sköpun”.

Dómarar voru eftirfarandi:

– Andreas Harder frá Meyers
– Lasse Skjönning Andersen frá veitingastaðnum Gröd í Jægerborggade
– Anders Aagaard Jensen frá Madklubben
– Elvio Milleri frá II Fornaio
– Era Ora fjölskyldunni

Sigurvegarinn var hinn 46 ára gamli Alessandro frá Biotrattoria Ché Fé í Borgergade, en hans risotto var frábrugðið öðrum að því leiti að vera klassískt frá ítalíu í nútímalegri útfærslu.

 

Meðfylgjandi myndir eru frá  Biotrattoria Ché Fé og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra.

/Sverrir

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið