Uppskriftir
Heimagerð Alioli dressing
Líka góð á salöt og kartöflur
1 stk. bökunarkartafla
1 stk. eggjarauða
1 tsk. dijon sinnep
1 stk. hvítlauksgeiri
100 ml olía
2 tsk. salt
1 tsk. pipar
Aðferð:
- Hægt er að nota soðna eða bakaða kartöflu.
- Kartafla, eggjarauða, dijon sinnep, hvítlaukur og smá salt sett saman í matvinnsluvél og maukað saman.
- Gott er að setja örlítið vatn út í til að þynna.
- Bætið olíunni rólega saman við blönduna.
- Passa að sósan verði ekki of þykk, því þá skilur hún sig.
- Að lokum er sósan bragðbætt með salti og pipar.
- Einnig er hægt að setja allskyns krydd út í t.d. basilíku, timían, saffran.
Höfundur er Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari. Uppskrift þessi var birt í bæklingnum Næring og mataræði.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







