Uppskriftir
Heimagerð Alioli dressing
Líka góð á salöt og kartöflur
1 stk. bökunarkartafla
1 stk. eggjarauða
1 tsk. dijon sinnep
1 stk. hvítlauksgeiri
100 ml olía
2 tsk. salt
1 tsk. pipar
Aðferð:
- Hægt er að nota soðna eða bakaða kartöflu.
- Kartafla, eggjarauða, dijon sinnep, hvítlaukur og smá salt sett saman í matvinnsluvél og maukað saman.
- Gott er að setja örlítið vatn út í til að þynna.
- Bætið olíunni rólega saman við blönduna.
- Passa að sósan verði ekki of þykk, því þá skilur hún sig.
- Að lokum er sósan bragðbætt með salti og pipar.
- Einnig er hægt að setja allskyns krydd út í t.d. basilíku, timían, saffran.
Höfundur er Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari. Uppskrift þessi var birt í bæklingnum Næring og mataræði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







