Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heillar dómnefndina með apótekaraþema – Fylgist vel með á Snapchat: VEITINGAGEIRINN
„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls konar leiðir til að hugsa hlutina öðruvísi, hvernig maður á að koma fram á sviði fyrir framan dómarana….“
, segir Jónas Heiðarr Guðnason, besti barþjónn landsins í samtali við visir.is, um æfingabúðir sem hann er nýkominn úr í Prag. Þar var hann í undirbúningi fyrir World Class barþjónakeppnina sem fer fram í Mexíkó en Jónas leggur í hann í dag. Nánari umfjöllun á visir.is er hægt að lesa hér.
Jónas Heiðarr og félagar verða með snapchat veitingageirans og sýna á bakvið tjöldin hjá langstærsta og virtasta barþjónakeppni sinnar tegundar í heiminum. Hvetjum alla að fylgjst vel með á Snapchat: veitingageirinn
Mynd: facebook / World Class Bartending Iceland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast