Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heillar dómnefndina með apótekaraþema – Fylgist vel með á Snapchat: VEITINGAGEIRINN
„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls konar leiðir til að hugsa hlutina öðruvísi, hvernig maður á að koma fram á sviði fyrir framan dómarana….“
, segir Jónas Heiðarr Guðnason, besti barþjónn landsins í samtali við visir.is, um æfingabúðir sem hann er nýkominn úr í Prag. Þar var hann í undirbúningi fyrir World Class barþjónakeppnina sem fer fram í Mexíkó en Jónas leggur í hann í dag. Nánari umfjöllun á visir.is er hægt að lesa hér.
Jónas Heiðarr og félagar verða með snapchat veitingageirans og sýna á bakvið tjöldin hjá langstærsta og virtasta barþjónakeppni sinnar tegundar í heiminum. Hvetjum alla að fylgjst vel með á Snapchat: veitingageirinn
Mynd: facebook / World Class Bartending Iceland
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






