Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heillar dómnefndina með apótekaraþema – Fylgist vel með á Snapchat: VEITINGAGEIRINN
„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls konar leiðir til að hugsa hlutina öðruvísi, hvernig maður á að koma fram á sviði fyrir framan dómarana….“
, segir Jónas Heiðarr Guðnason, besti barþjónn landsins í samtali við visir.is, um æfingabúðir sem hann er nýkominn úr í Prag. Þar var hann í undirbúningi fyrir World Class barþjónakeppnina sem fer fram í Mexíkó en Jónas leggur í hann í dag. Nánari umfjöllun á visir.is er hægt að lesa hér.
Jónas Heiðarr og félagar verða með snapchat veitingageirans og sýna á bakvið tjöldin hjá langstærsta og virtasta barþjónakeppni sinnar tegundar í heiminum. Hvetjum alla að fylgjst vel með á Snapchat: veitingageirinn
Mynd: facebook / World Class Bartending Iceland

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss