Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heillar dómnefndina með apótekaraþema – Fylgist vel með á Snapchat: VEITINGAGEIRINN
„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls konar leiðir til að hugsa hlutina öðruvísi, hvernig maður á að koma fram á sviði fyrir framan dómarana….“
, segir Jónas Heiðarr Guðnason, besti barþjónn landsins í samtali við visir.is, um æfingabúðir sem hann er nýkominn úr í Prag. Þar var hann í undirbúningi fyrir World Class barþjónakeppnina sem fer fram í Mexíkó en Jónas leggur í hann í dag. Nánari umfjöllun á visir.is er hægt að lesa hér.
Jónas Heiðarr og félagar verða með snapchat veitingageirans og sýna á bakvið tjöldin hjá langstærsta og virtasta barþjónakeppni sinnar tegundar í heiminum. Hvetjum alla að fylgjst vel með á Snapchat: veitingageirinn
Mynd: facebook / World Class Bartending Iceland
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






