Frétt
Heilbrigðisráðuneytið gefur út nýjar næringarleiðbeiningar – Hvað ættir þú að borða árið 2025?
Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn, sem miða að því að stuðla að bættri heilsu og vellíðan. Ráðleggingarnar leggja áherslu á fjölbreytt fæði með ríkulegri neyslu á grænmeti, ávöxtum, heilkorni, fituminni mjólkurvörum, fiski og hollri fitu.
Einnig er mælt með að draga úr neyslu á rauðu og unnu kjöti, sykruðum vörum og salti. Að auki er mikilvægt að huga að skynsamlegri stærð skammta og reglubundinni hreyfingu.
Þessar ráðleggingar eru byggðar á nýjustu rannsóknum og alþjóðlegum leiðbeiningum um heilbrigt mataræði.
Myndir: stjornarradid.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt2 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort