Markaðurinn
Hefur þú smakkað fyllta laxinn frá Hafinu? – Facebook leikur
Við ætlum að gefa tveimur heppnum máltíð fyrir fjóra sem inniheldur fylltan lax, aspas og kalda sósu. Það eina sem þú þarft að gera ef þú vilt vera með er að fylgja okkur hér á facebooksíðu Hafsins og merkja einn vin hér fyrir neðan (smellið hér) sem þú vilt að njótir veislunnar með þér. Við drögum svo út tvo vinningshafa þriðjudaginn 17. ágúst.
Vinningshafar verða tilkynntir hér á facebooksíðu okkar en ekki í einkaskilaboðum. Við hvetjum alla til að líta við í verslunum okkar en þar má finna hinar ýmsu kræsingar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar