Markaðurinn
Hefur þú smakkað fyllta laxinn frá Hafinu? – Facebook leikur
Við ætlum að gefa tveimur heppnum máltíð fyrir fjóra sem inniheldur fylltan lax, aspas og kalda sósu. Það eina sem þú þarft að gera ef þú vilt vera með er að fylgja okkur hér á facebooksíðu Hafsins og merkja einn vin hér fyrir neðan (smellið hér) sem þú vilt að njótir veislunnar með þér. Við drögum svo út tvo vinningshafa þriðjudaginn 17. ágúst.
Vinningshafar verða tilkynntir hér á facebooksíðu okkar en ekki í einkaskilaboðum. Við hvetjum alla til að líta við í verslunum okkar en þar má finna hinar ýmsu kræsingar.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar