Frétt
„Hef lúmskan grun um að það hafi verið borgarstjórinn“
Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen eru Íslendingum að góðu kunn enda fólkið á bak við Café Konditori Copenhagen sem rekið var við góðan orðstír í fjölda ára.
Þau söðluðu um árið 2006 og korter í hrun á Íslandi opnuðu þau súkkulaðibúðina Odense Chocoladehus. Þau eru þessa stundina tilnefnd til verðlauna í heimaborginni Óðinsvéum en þar er verið að verðlauna framúrskarandi fyrirtæki í borginni.
„Við sjáum ekki eftir því í dag þó það hafi verið andskoti töff til að byrja með. Að selja lúxus vörur þegar allir voru að spara fannst bankanum fjarstæðukennd hugmynd en ég hlustaði ekkert á það“
, segir Þormar í samtali við Matarvefinn á mbl.is sem fjallar nánar um þau Þormar og Tine hér.
Mynd: odensechokoladehus.dk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop