Frétt
„Hef lúmskan grun um að það hafi verið borgarstjórinn“
Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen eru Íslendingum að góðu kunn enda fólkið á bak við Café Konditori Copenhagen sem rekið var við góðan orðstír í fjölda ára.
Þau söðluðu um árið 2006 og korter í hrun á Íslandi opnuðu þau súkkulaðibúðina Odense Chocoladehus. Þau eru þessa stundina tilnefnd til verðlauna í heimaborginni Óðinsvéum en þar er verið að verðlauna framúrskarandi fyrirtæki í borginni.
„Við sjáum ekki eftir því í dag þó það hafi verið andskoti töff til að byrja með. Að selja lúxus vörur þegar allir voru að spara fannst bankanum fjarstæðukennd hugmynd en ég hlustaði ekkert á það“
, segir Þormar í samtali við Matarvefinn á mbl.is sem fjallar nánar um þau Þormar og Tine hér.
Mynd: odensechokoladehus.dk
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana