Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Héðinn Kitchen & bar opnar formlega – Myndir
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur er í sjarmerandi og vel hönnuðu húsnæði þar sem áður var Stálsmiðja, að Seljavegi 2.

Eigendurnir Karl Viggó Vigfússon, Elías Guðmundsson ásamt Svanfríði og Kristófer, eigendum Center hotels
Úrvalslið kokka og þjóna báru fram veigar og margir góðir gestir voru þar saman komnir, lykilfólk úr veitingabransanum og ófáir þjóðþekktir Íslendingar.

Stefán Ingi Guðmundsson, veitingastjóri Héðins, Karl Viggó Vigfússon og Elías Guðmundsson eigendur Héðins og Sigurjón Bragason yfirkokkur
Virkilega vel heppnuð kvöldstund og í dag opnar Héðinn Kitchen & Bar dyr sínar fyrir gestum, á þeim góða degi, 17 júní.
Sjá einnig:
Myndir: aðsendar / Héðinn Kitchen and Bar
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles




































