Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Héðinn Kitchen & bar opnar formlega – Myndir
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur er í sjarmerandi og vel hönnuðu húsnæði þar sem áður var Stálsmiðja, að Seljavegi 2.
Úrvalslið kokka og þjóna báru fram veigar og margir góðir gestir voru þar saman komnir, lykilfólk úr veitingabransanum og ófáir þjóðþekktir Íslendingar.
Virkilega vel heppnuð kvöldstund og í dag opnar Héðinn Kitchen & Bar dyr sínar fyrir gestum, á þeim góða degi, 17 júní.
Sjá einnig:
Myndir: aðsendar / Héðinn Kitchen and Bar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s