Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Héðinn Kitchen & bar opnar formlega – Myndir
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur er í sjarmerandi og vel hönnuðu húsnæði þar sem áður var Stálsmiðja, að Seljavegi 2.
Úrvalslið kokka og þjóna báru fram veigar og margir góðir gestir voru þar saman komnir, lykilfólk úr veitingabransanum og ófáir þjóðþekktir Íslendingar.
Virkilega vel heppnuð kvöldstund og í dag opnar Héðinn Kitchen & Bar dyr sínar fyrir gestum, á þeim góða degi, 17 júní.
Sjá einnig:
Myndir: aðsendar / Héðinn Kitchen and Bar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi