Frétt
Hátíðleiki á hærra plani – Vídeó

Virkilega flott myndband sem að Grillið birti á facebook síðu sinni nú í vikunni, en þar er jólaundirbúningurinn sýndur.
Grillið býður upp á 4ja rétta jólaseðil á 10.900 krónur með val um 5. rétt og kostar sá réttur 1.800.
Síld, egg & laukar
Stokkönd, þurrkuð epli & kryddað andasoð
Hreindýr, kantarellur & einiber
Aðalbláber, hunang frá Álfsstöðum & blóðberg
Leturhumar, reykt spekk & rauðrófur (5. rétturinn)
Jólamatseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið og tekur gildi 17 nóvember næstkomandi.
Sjá einnig: Nýr yfirkokkur í Grillinu
Vídeó
Hátíðleikinn er svo sannarlega í fyrirrúmi í jólamyndbandi Grillsins:
Grillið, restaurant with a view
Hátíðleiki á hærra plani, komdu til okkar um #jólin ? #Grillið #Funandfresh #Reykjavik #Aviewtodinefor #Restaurantwithaview
Posted by Grillið on Tuesday, 7 November 2017
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





