Frétt
Hátíðleiki á hærra plani – Vídeó
Virkilega flott myndband sem að Grillið birti á facebook síðu sinni nú í vikunni, en þar er jólaundirbúningurinn sýndur.
Grillið býður upp á 4ja rétta jólaseðil á 10.900 krónur með val um 5. rétt og kostar sá réttur 1.800.
Síld, egg & laukar
Stokkönd, þurrkuð epli & kryddað andasoð
Hreindýr, kantarellur & einiber
Aðalbláber, hunang frá Álfsstöðum & blóðberg
Leturhumar, reykt spekk & rauðrófur (5. rétturinn)
Jólamatseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið og tekur gildi 17 nóvember næstkomandi.
Sjá einnig: Nýr yfirkokkur í Grillinu
Vídeó
Hátíðleikinn er svo sannarlega í fyrirrúmi í jólamyndbandi Grillsins:
Grillið, restaurant with a view
Hátíðleiki á hærra plani, komdu til okkar um #jólin ? #Grillið #Funandfresh #Reykjavik #Aviewtodinefor #Restaurantwithaview
Posted by Grillið on Tuesday, 7 November 2017
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit