Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hátíðin RCW stækkar og stækkar
Reykjavík Cocktail Weekend verður að Reykjavík Cocktail Week í fyrsta skiptið 2025 og er því stærsta kokteilahátíð landsins að verða enn stærri.
Hátíðin verður haldin 31. mars til 6. apríl 2025 og bætast þannig tveir dagar við þessa uppskeru hátíð kokteilsins á Íslandi.
Hátíðin var fyrst haldin árið 2014 og var markmiðið með henni að fá alla helstu bari, veitingahús og vínbirgja Reykjavíkur til þess að vinna saman að því að efla bar menningu í borginni.

Grétar Matthíasson er Íslandsmeistari í kokteilagerð 2024.
Mynd frá RCW í ár / Myndina tók Sigurður Valdimar
Aðal viðburður hátíðarinnar, Reykjavík Cocktail Week Expo verður á sínum stað í Hörpu miðvikudaginn 2. apríl þar sem Íslandsmeistaramót Barþjóna fer einnig fram.
Áhugasamir geta fylgst með á instagram og facebook reikningi Barþjónaklúbbsins. Einnig munu allar upplýsingar varðandi hátíðina birtast á bar.is þegar nær dregur.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni13 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara