Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hátíðin RCW stækkar og stækkar
Reykjavík Cocktail Weekend verður að Reykjavík Cocktail Week í fyrsta skiptið 2025 og er því stærsta kokteilahátíð landsins að verða enn stærri.
Hátíðin verður haldin 31. mars til 6. apríl 2025 og bætast þannig tveir dagar við þessa uppskeru hátíð kokteilsins á Íslandi.
Hátíðin var fyrst haldin árið 2014 og var markmiðið með henni að fá alla helstu bari, veitingahús og vínbirgja Reykjavíkur til þess að vinna saman að því að efla bar menningu í borginni.

Grétar Matthíasson er Íslandsmeistari í kokteilagerð 2024.
Mynd frá RCW í ár / Myndina tók Sigurður Valdimar
Aðal viðburður hátíðarinnar, Reykjavík Cocktail Week Expo verður á sínum stað í Hörpu miðvikudaginn 2. apríl þar sem Íslandsmeistaramót Barþjóna fer einnig fram.
Áhugasamir geta fylgst með á instagram og facebook reikningi Barþjónaklúbbsins. Einnig munu allar upplýsingar varðandi hátíðina birtast á bar.is þegar nær dregur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Bocuse d´Or13 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni18 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






