Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hátíðin RCW stækkar og stækkar
Reykjavík Cocktail Weekend verður að Reykjavík Cocktail Week í fyrsta skiptið 2025 og er því stærsta kokteilahátíð landsins að verða enn stærri.
Hátíðin verður haldin 31. mars til 6. apríl 2025 og bætast þannig tveir dagar við þessa uppskeru hátíð kokteilsins á Íslandi.
Hátíðin var fyrst haldin árið 2014 og var markmiðið með henni að fá alla helstu bari, veitingahús og vínbirgja Reykjavíkur til þess að vinna saman að því að efla bar menningu í borginni.
Aðal viðburður hátíðarinnar, Reykjavík Cocktail Week Expo verður á sínum stað í Hörpu miðvikudaginn 2. apríl þar sem Íslandsmeistaramót Barþjóna fer einnig fram.
Áhugasamir geta fylgst með á instagram og facebook reikningi Barþjónaklúbbsins. Einnig munu allar upplýsingar varðandi hátíðina birtast á bar.is þegar nær dregur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame