Vertu memm

Starfsmannavelta

Hannes Boy lokar eftir sumaropnunina

Birting:

þann

Hannes Boy á Siglufirði

Hannes Boy á Siglufirði

Í sumar var veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði með breyttu sniði þar sem honum var breytt í kaffi/ísbúð og voru margir gestir ánægðir með þessa breytingu.

Sjá einnig:

Kaffi Rauðka og Hannes boy opna aftur eftir vetrardvala

Veitingastaðirnir Kaffi Rauðka og Hannes boy á Siglufirði opnuðu í byrjun sumar en þeir höfðu þá verið lokaðir yfir síðastliðinn vetur. Ekki hefur verið gefin út tilkynning frá Kaffi Rauðku með áframhaldandi starfsemi.

Í boði á Hannes Boy voru margar tegundir af ís, bananasplit, vöfflur, heitt súkkulaði, espresso kaffi og margt fleira. Í fyrstu var opnunartíminn frá klukkan 12:00 til 20:00 alla daga, sem síðar var breytt í fimmtu-, föstu-, laugar-, og sunnudag frá klukkan 12:00 til 17:00.

Hannes Boy á Siglufirði

Matseðillinn

Í dag sunnudaginn 9. ágúst er síðasti opnunardagur sumarsins hjá Hannes Boy.

Myndir: facebook / Hannes Boy

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið