Starfsmannavelta
Hannes Boy lokar eftir sumaropnunina
Í sumar var veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði með breyttu sniði þar sem honum var breytt í kaffi/ísbúð og voru margir gestir ánægðir með þessa breytingu.
Sjá einnig:
Veitingastaðirnir Kaffi Rauðka og Hannes boy á Siglufirði opnuðu í byrjun sumar en þeir höfðu þá verið lokaðir yfir síðastliðinn vetur. Ekki hefur verið gefin út tilkynning frá Kaffi Rauðku með áframhaldandi starfsemi.
Í boði á Hannes Boy voru margar tegundir af ís, bananasplit, vöfflur, heitt súkkulaði, espresso kaffi og margt fleira. Í fyrstu var opnunartíminn frá klukkan 12:00 til 20:00 alla daga, sem síðar var breytt í fimmtu-, föstu-, laugar-, og sunnudag frá klukkan 12:00 til 17:00.
Í dag sunnudaginn 9. ágúst er síðasti opnunardagur sumarsins hjá Hannes Boy.
Myndir: facebook / Hannes Boy

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars