Starfsmannavelta
Hannes Boy lokar eftir sumaropnunina
Í sumar var veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði með breyttu sniði þar sem honum var breytt í kaffi/ísbúð og voru margir gestir ánægðir með þessa breytingu.
Sjá einnig:
Veitingastaðirnir Kaffi Rauðka og Hannes boy á Siglufirði opnuðu í byrjun sumar en þeir höfðu þá verið lokaðir yfir síðastliðinn vetur. Ekki hefur verið gefin út tilkynning frá Kaffi Rauðku með áframhaldandi starfsemi.
Í boði á Hannes Boy voru margar tegundir af ís, bananasplit, vöfflur, heitt súkkulaði, espresso kaffi og margt fleira. Í fyrstu var opnunartíminn frá klukkan 12:00 til 20:00 alla daga, sem síðar var breytt í fimmtu-, föstu-, laugar-, og sunnudag frá klukkan 12:00 til 17:00.
Í dag sunnudaginn 9. ágúst er síðasti opnunardagur sumarsins hjá Hannes Boy.
Myndir: facebook / Hannes Boy
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý












