Freisting
Hálfétin samloka á uppboði
Á uppboðsvefnum eBay má finna ótrúlegustu hluti og nú stendur eBay-notendum til boða að bjóða í samloku sem poppprinsessan Britney Spears hefur tekið nokkra bita af. Þjónn nokkur, sem þjónaði Britney og eiginmanni hennar, Kevin Federline, á hátíðarathöfn sem þau voru nýlega viðstödd, hirti leifarnar og nú hyggst hann græða á samlokunni hálfétnu.
Þjóninn hefur einnig sett snarl sem Federline skildi eftir hálfétið. Þegar þetta er skrifað er hæsta boð í matarleifarnar 207 dalir, sem jafngildir rúmum 14.000 íslenskum krónum.
Þeir sem hafa áhuga á að eignast Britney-snarlið geta verið vissir um að það muni endast út ævina þar sem seljandinn hefur komið brauðmetinu fyrir í lofttæmdum umbúðum.
Greint frá á mbl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu