Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hákon kokkur kom færandi hendi – Hlaðvarp
Þáttastjórnendur Á tæpasta vaði fengu góða heimsókn á dögunum þegar Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar á Siglufirði kom færandi hendi og gaf þeim félögum Fish & Chips.
Hákon eða Loki Sjávardýrasali eins og þeir vilja kalla hann, fór aðeins yfir sjómennskuna og lífið um borð í Heimaklett ÓF, þar sem Hákon er afleysingarkokkur hjá.
Fiskbúðin með vínveitingaleyfi
Fiskbúð Fjallabyggðar hefur fengið endurnýjað rekstrarleyfi veitinga og má nú bjóða uppá kaldan drykk með Fisk & franskar sem er einn vinsælasti rétturinn þar á bæ. Ekki er um útrás að ræða né stendur til að breyta Fiskbúðinni í krá, heldur verður boðið upp á einn ískaldan frá Segli 67, að því er fram kemur á hedinsfjordur.is.
Skemmtilegur þáttur þar sem heyra má þáttastjórnendur stynja af ánægju á meðan þeir smjöttuðu á fisknum.
Myndir: facebook / Á tæpasta vaði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði