Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hákon kokkur kom færandi hendi – Hlaðvarp
Þáttastjórnendur Á tæpasta vaði fengu góða heimsókn á dögunum þegar Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar á Siglufirði kom færandi hendi og gaf þeim félögum Fish & Chips.
Hákon eða Loki Sjávardýrasali eins og þeir vilja kalla hann, fór aðeins yfir sjómennskuna og lífið um borð í Heimaklett ÓF, þar sem Hákon er afleysingarkokkur hjá.
Fiskbúðin með vínveitingaleyfi
Fiskbúð Fjallabyggðar hefur fengið endurnýjað rekstrarleyfi veitinga og má nú bjóða uppá kaldan drykk með Fisk & franskar sem er einn vinsælasti rétturinn þar á bæ. Ekki er um útrás að ræða né stendur til að breyta Fiskbúðinni í krá, heldur verður boðið upp á einn ískaldan frá Segli 67, að því er fram kemur á hedinsfjordur.is.
Skemmtilegur þáttur þar sem heyra má þáttastjórnendur stynja af ánægju á meðan þeir smjöttuðu á fisknum.
Myndir: facebook / Á tæpasta vaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








