Freisting
Hákon á leið til Frakklands
Hákon Már Örvarsson matreiðslumeistari er á leið til Normandy í Frakklandi, en þar fer fram matarhátíðin Omnivore dagana 22-23 febrúar næstkomandi. Á sýningunni verða fjölmargir kokkar sem koma til með að sýna listir sínar t.a.m. Carlo Mirarchi, Grégory Marchand, Claude Colliot, Régis Marcon svo eitthvað sé nefnt.
Hákon fer á vegum Academie lauréats du Bocuse d´Or sem er Akademía allra verðlaunahafa Bocuse d´Or keppninnar, en Hákon vann til brons verðlauna árið 2003 í þeirri keppni.
Á sýningunni kemur Hákon til með að vera með eftirrétt og þemað er náttúra Íslands sem samanstendur af skyr, hrútaber og greni.
Heimasíða verðlaunahafa Bocuse d´Or keppninnar:
www.academie-bocusedor.com
Heimasíða Omnivore:
www.omnivore.fr

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics