Markaðurinn
Hagkaup í Smáralind taka í notkun vistvæn kælikerfi – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Nýtt og vistvænt kælikerfi er í uppsetningu frá Kælitækni í Hagkaup Smáralind, Uppsetningunni mun ljúka í september.
Kælikerfið er kolsýrukerfi, sem er þekkt fyrir að vera ein af vistvænustu lausnum sem eru til á markaðinum. Þetta kerfi nýtir kolsýru sem kæliefni, sem hefur minni umhverfisáhrif samanborið við hefðbundin kælikerfi.
Með þessari nýjung mun Hagkaup í Smáralind styrkja sig sem umhverfisvæn verslun sem leggur áherslu á að draga úr koldíoxíðfótspori sínu. Þetta er einnig í samræmi við langtímaáætlun verslunarinnar að stuðla að sjálfbærri þróun og nýtast sem dæmi fyrir aðrar verslanir.
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn







