Markaðurinn
Hagkaup í Smáralind taka í notkun vistvæn kælikerfi – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Nýtt og vistvænt kælikerfi er í uppsetningu frá Kælitækni í Hagkaup Smáralind, Uppsetningunni mun ljúka í september.
Kælikerfið er kolsýrukerfi, sem er þekkt fyrir að vera ein af vistvænustu lausnum sem eru til á markaðinum. Þetta kerfi nýtir kolsýru sem kæliefni, sem hefur minni umhverfisáhrif samanborið við hefðbundin kælikerfi.
Með þessari nýjung mun Hagkaup í Smáralind styrkja sig sem umhverfisvæn verslun sem leggur áherslu á að draga úr koldíoxíðfótspori sínu. Þetta er einnig í samræmi við langtímaáætlun verslunarinnar að stuðla að sjálfbærri þróun og nýtast sem dæmi fyrir aðrar verslanir.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000