Markaðurinn
Hagkaup í Smáralind taka í notkun vistvæn kælikerfi – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Nýtt og vistvænt kælikerfi er í uppsetningu frá Kælitækni í Hagkaup Smáralind, Uppsetningunni mun ljúka í september.
Kælikerfið er kolsýrukerfi, sem er þekkt fyrir að vera ein af vistvænustu lausnum sem eru til á markaðinum. Þetta kerfi nýtir kolsýru sem kæliefni, sem hefur minni umhverfisáhrif samanborið við hefðbundin kælikerfi.
Með þessari nýjung mun Hagkaup í Smáralind styrkja sig sem umhverfisvæn verslun sem leggur áherslu á að draga úr koldíoxíðfótspori sínu. Þetta er einnig í samræmi við langtímaáætlun verslunarinnar að stuðla að sjálfbærri þróun og nýtast sem dæmi fyrir aðrar verslanir.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar