Vertu memm

Markaðurinn

Hagkaup í Smáralind taka í notkun vistvæn kælikerfi – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar

Birting:

þann

Hagkaup í Smáralind taka í notkun vistvæn kælikerfi

Nýtt og vistvænt kælikerfi er í uppsetningu frá Kælitækni í Hagkaup Smáralind, Uppsetningunni mun ljúka í september.

Kælikerfið er kolsýrukerfi, sem er þekkt fyrir að vera ein af vistvænustu lausnum sem eru til á markaðinum. Þetta kerfi nýtir kolsýru sem kæliefni, sem hefur minni umhverfisáhrif samanborið við hefðbundin kælikerfi.

Með þessari nýjung mun Hagkaup í Smáralind styrkja sig sem umhverfisvæn verslun sem leggur áherslu á að draga úr koldíoxíðfótspori sínu. Þetta er einnig í samræmi við langtímaáætlun verslunarinnar að stuðla að sjálfbærri þróun og nýtast sem dæmi fyrir aðrar verslanir.

Hagkaup í Smáralind taka í notkun vistvæn kælikerfi

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið