Freisting
Hafliði Ragnarsson tilnefndur fyrir lofsvert framtak á matvælasviði
Hafliði Ragnarsson súkkulaðimeistari Íslands hefur verið tilnefndur að hljóta „FJÖREGG MNÍ“, fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. „Fjöreggið“, sem er íslenskt glerlistaverk, er veitt með stuðningi frá Samtökum iðnaðarins.
Félaginu barst fjöldi ábendinga um verðuga verðlaunahafa Fjöreggsins, en Hafliði er tilnefndur ásamt fjórum öðrum, en þau eru:
Gallerý fiskur
Fyrir að eiga þátt í að gera fisk að veislumat.
Mjólka,
Fyrir frumkvöðlastarf.
Móðir náttúra
Fyrir skólamáltíðir.
Guðrún Adolfsdóttir hjá Rannsóknaþjónustunni Sýni
Fyrir nýstárleg námskeið og ráðgjöf fyrir eldhús og mötuneyti.
Hafliði með HR konfekt
Fyrir útflutning á handgerðu íslensku konfekti.
Dómnefnd MNÍ að störfum
Tilkynnt verður hver hlýtur Fjöregg MNI 2006 við setningu matvæladags Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands á Hótel Loftleiðum þann 20.október næstkomandi og mun Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra afhenda Fjöreggið. Yfirskrift matvæladagsins er að þessu sinni Öflugur matvælaiðnaður í stöðugri framþróun.
Heimasíða Hafliða: www.konfekt.is
Við hér hjá Freistingu óskum honum Hafliða góðs gengis.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati