Keppni
Hafliði ánægður með sitt fólk
Á myndinni bendir Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins stoltur á gullmedalíuna sem Ísland fékk fyrir heitu réttina.
Framundan er seinni hluti keppninnar þar sem kalda borðinu verður stillt upp en við erum mjög ánægð með að hafa náð gullinu fyrir heitu réttina. Liðið stóð sig frábærlega í keppninni í fyrrakvöld og gullverðlaunin staðfesta að við erum með mjög sterkt lið sem vinnur vel saman.
, sagði Hafliði.
Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
/Margrét Sigurðardóttir

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum