Keppni
Hafliði ánægður með sitt fólk
Á myndinni bendir Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins stoltur á gullmedalíuna sem Ísland fékk fyrir heitu réttina.
Framundan er seinni hluti keppninnar þar sem kalda borðinu verður stillt upp en við erum mjög ánægð með að hafa náð gullinu fyrir heitu réttina. Liðið stóð sig frábærlega í keppninni í fyrrakvöld og gullverðlaunin staðfesta að við erum með mjög sterkt lið sem vinnur vel saman.
, sagði Hafliði.
Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
/Margrét Sigurðardóttir
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað





