Keppni
Hafliði ánægður með sitt fólk
Á myndinni bendir Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins stoltur á gullmedalíuna sem Ísland fékk fyrir heitu réttina.
Framundan er seinni hluti keppninnar þar sem kalda borðinu verður stillt upp en við erum mjög ánægð með að hafa náð gullinu fyrir heitu réttina. Liðið stóð sig frábærlega í keppninni í fyrrakvöld og gullverðlaunin staðfesta að við erum með mjög sterkt lið sem vinnur vel saman.
, sagði Hafliði.
Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
/Margrét Sigurðardóttir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi