Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hætta að bjóða upp á ferskt kjöt
Sælkeraverslunin FISK Kompaní á Akureyri hefur undanfarin ár boðið ferskt kjöt til sölu úr borði en nú verður breyting þar á. Eigendur segja það ekki svara kostnaði að vera með ferskt kjötborð en segjast héðan í frá munu selja sérvalið kjöt úr frysti.
„Ástæðan er einföld. Þetta er ekki að gera sig; salan er of sveiflukennd til að við getum boðið upp á ferskt kjöt úr borði allt árið. Kjötið hreyfist varla á vissum tímum og þetta skilur því ekkert eftir sig,“
segir Ragnar Hauksson í samtali við Akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri