Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hætta að bjóða upp á ferskt kjöt
Sælkeraverslunin FISK Kompaní á Akureyri hefur undanfarin ár boðið ferskt kjöt til sölu úr borði en nú verður breyting þar á. Eigendur segja það ekki svara kostnaði að vera með ferskt kjötborð en segjast héðan í frá munu selja sérvalið kjöt úr frysti.
„Ástæðan er einföld. Þetta er ekki að gera sig; salan er of sveiflukennd til að við getum boðið upp á ferskt kjöt úr borði allt árið. Kjötið hreyfist varla á vissum tímum og þetta skilur því ekkert eftir sig,“
segir Ragnar Hauksson í samtali við Akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana