Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hætta að bjóða upp á ferskt kjöt
Sælkeraverslunin FISK Kompaní á Akureyri hefur undanfarin ár boðið ferskt kjöt til sölu úr borði en nú verður breyting þar á. Eigendur segja það ekki svara kostnaði að vera með ferskt kjötborð en segjast héðan í frá munu selja sérvalið kjöt úr frysti.
„Ástæðan er einföld. Þetta er ekki að gera sig; salan er of sveiflukennd til að við getum boðið upp á ferskt kjöt úr borði allt árið. Kjötið hreyfist varla á vissum tímum og þetta skilur því ekkert eftir sig,“
segir Ragnar Hauksson í samtali við Akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024