Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunni Kalli á Dill gefur út bók | Komin í forsölu á Amazon
Ný norræn matargerð er megináhersla á nýrri bók sem að Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður og eigandi Dill gefur út ásamt Jody Eddy.
Í bókinni sem heitir North: The New Nordic Cuisine of Iceland, er farið vítt og breitt um Ísland þar sem sjaldgæf hráefni og matarhefðir er kynnt og notað í réttina.
Gunnar ferðaðist um land allt og má raun og veru segja að bókin skiptist í þrennt, þ.e. íslenska náttúran sem veitir honum innblástur þegar kemur að laga mat, matvælaframleiðendur sem hafa útvegað vörur fyrir Dill og maturinn á Dill. Bókin hefur tekið tvö og hálft ár í undirbúningi og er núna komin í forsölu á Amazon hér og kemur út um miðjan september næstkomandi. Bókin sem er með harðri kápu er 354 blaðsíður.
Mynd á bakvið tjöldin: Jody Eddy
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið