Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunni Kalli á Dill gefur út bók | Komin í forsölu á Amazon
Ný norræn matargerð er megináhersla á nýrri bók sem að Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður og eigandi Dill gefur út ásamt Jody Eddy.
Í bókinni sem heitir North: The New Nordic Cuisine of Iceland, er farið vítt og breitt um Ísland þar sem sjaldgæf hráefni og matarhefðir er kynnt og notað í réttina.
Gunnar ferðaðist um land allt og má raun og veru segja að bókin skiptist í þrennt, þ.e. íslenska náttúran sem veitir honum innblástur þegar kemur að laga mat, matvælaframleiðendur sem hafa útvegað vörur fyrir Dill og maturinn á Dill. Bókin hefur tekið tvö og hálft ár í undirbúningi og er núna komin í forsölu á Amazon hér og kemur út um miðjan september næstkomandi. Bókin sem er með harðri kápu er 354 blaðsíður.
Mynd á bakvið tjöldin: Jody Eddy
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði