Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunni Kalli á Dill gefur út bók | Komin í forsölu á Amazon
Ný norræn matargerð er megináhersla á nýrri bók sem að Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður og eigandi Dill gefur út ásamt Jody Eddy.
Í bókinni sem heitir North: The New Nordic Cuisine of Iceland, er farið vítt og breitt um Ísland þar sem sjaldgæf hráefni og matarhefðir er kynnt og notað í réttina.
Gunnar ferðaðist um land allt og má raun og veru segja að bókin skiptist í þrennt, þ.e. íslenska náttúran sem veitir honum innblástur þegar kemur að laga mat, matvælaframleiðendur sem hafa útvegað vörur fyrir Dill og maturinn á Dill. Bókin hefur tekið tvö og hálft ár í undirbúningi og er núna komin í forsölu á Amazon hér og kemur út um miðjan september næstkomandi. Bókin sem er með harðri kápu er 354 blaðsíður.
Mynd á bakvið tjöldin: Jody Eddy
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill