Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gunni Garðars þróar karfaroðssnakk
Guðbrandur Gunnar Garðarsson, eða betur þekktur sem Gunni Garðars, yfirmatreiðslumaður á Bjargarsteini í Grundarfirði situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að staðurinn hefur verið í lokaður í nokkra mánuði vegna Covid 19.
Þróar Karfaroðssnakk
Gunnar sem hefur fengið styrki til að þróa áfram nokkrar matvörur, þar á meðal karfaroðssnakkið.
„Við höfum notað þetta í skraut og fólki hefur líkað að naga þetta yfir réttunum, svona endar á þessu. Þannig að við fórum aðeins að leika okkur með þetta að marinera og sjá hvað kemur útúr því og það hefur líkað ágætlega. Þetta verður kannski ekkert risadæmi, en má líka vera lítið,“
segir Gunnar í þættinum Úr landanum sem hægt er að horfa á með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr þættinum Úr landanum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni21 klukkustund síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






