Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Gunni Garðars þróar karfaroðssnakk

Birting:

þann

Guðbrandur Gunnar Garðarsson

Guðbrandur Gunnar Garðarsson

Guðbrandur Gunnar Garðarsson, eða betur þekktur sem Gunni Garðars, yfirmatreiðslumaður á Bjargarsteini í Grundarfirði situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að staðurinn hefur verið í lokaður í nokkra mánuði vegna Covid 19.

Þróar Karfaroðssnakk

Gunnar sem hefur fengið styrki til að þróa áfram nokkrar matvörur, þar á meðal karfaroðssnakkið.

„Við höfum notað þetta í skraut og fólki hefur líkað að naga þetta yfir réttunum, svona endar á þessu. Þannig að við fórum aðeins að leika okkur með þetta að marinera og sjá hvað kemur útúr því og það hefur líkað ágætlega. Þetta verður kannski ekkert risadæmi, en má líka vera lítið,“

segir Gunnar í þættinum Úr landanum sem hægt er að horfa á með því að smella hér.

Mynd: skjáskot úr þættinum Úr landanum

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið