Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gunni Garðars þróar karfaroðssnakk
Guðbrandur Gunnar Garðarsson, eða betur þekktur sem Gunni Garðars, yfirmatreiðslumaður á Bjargarsteini í Grundarfirði situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að staðurinn hefur verið í lokaður í nokkra mánuði vegna Covid 19.
Þróar Karfaroðssnakk
Gunnar sem hefur fengið styrki til að þróa áfram nokkrar matvörur, þar á meðal karfaroðssnakkið.
„Við höfum notað þetta í skraut og fólki hefur líkað að naga þetta yfir réttunum, svona endar á þessu. Þannig að við fórum aðeins að leika okkur með þetta að marinera og sjá hvað kemur útúr því og það hefur líkað ágætlega. Þetta verður kannski ekkert risadæmi, en má líka vera lítið,“
segir Gunnar í þættinum Úr landanum sem hægt er að horfa á með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr þættinum Úr landanum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi