Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gunni Garðars þróar karfaroðssnakk
Guðbrandur Gunnar Garðarsson, eða betur þekktur sem Gunni Garðars, yfirmatreiðslumaður á Bjargarsteini í Grundarfirði situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að staðurinn hefur verið í lokaður í nokkra mánuði vegna Covid 19.
Þróar Karfaroðssnakk
Gunnar sem hefur fengið styrki til að þróa áfram nokkrar matvörur, þar á meðal karfaroðssnakkið.
„Við höfum notað þetta í skraut og fólki hefur líkað að naga þetta yfir réttunum, svona endar á þessu. Þannig að við fórum aðeins að leika okkur með þetta að marinera og sjá hvað kemur útúr því og það hefur líkað ágætlega. Þetta verður kannski ekkert risadæmi, en má líka vera lítið,“
segir Gunnar í þættinum Úr landanum sem hægt er að horfa á með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr þættinum Úr landanum

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar