Freisting
Gunnar Karl gestakokkur á Pio Country Club í Svíþjóð

Gunnar Karl
Gunnar Karl frá veitingahúsinu Dill í Reykjavík var gestakokkur á Pio Country Club í Svíðþjóð fyrstu helgina í apríl. Pio Country Club er sveitahóteli og matsölustaður og er mjög hipp og kúl staður í Svíþjóð.
Matseðillinn var með lífrænu þema sem bar heitið „Isländskt gästspel“ og vakti hann gríðarlega lukku en eftirfarandi er matseðillinn sem Gunnar Karl bauð uppá:
Kalixlöj-hrogn/hnúðselja/geitaostur/geitamjólk
Kalixlöjrom er á íslensku Lagarsíldarhrogn, frá Kalix
(bær í Norðurbotni, hafsvæði nyrst í víkinni sem skilur að Svíþjóð og Finnland)
Lynghænuegg/kartöflusmælki/villtur hvítlaukur
Saltfiskur frá Elvari Reykjalín/rauðrófur/reyktur mergur
Íslenskt lamb/fjallakryddjurtir/aska/jerúsalem ætilþystill
Jökull/snjór/hraun
Smellið á eftirfarandi vefsóðir til að skoða myndir af Gunnari Karli, gesti og matseðil helgarinnar.
Myndasýning:
www.piocountryclub.com/se/v35/bildgallerier_iceland.asp
Yfirlit mynda:
www.piocountryclub.com/se/v35/bildgallerier.asp
Mynd: piocountryclub.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





