Bocuse d´Or
Guðni TH. forseti tók vel á móti Viktori og Bocuse d´Or Akademíunni á Bessastöðum

Á Bessastöðum
F.v. Friðgeir Ingi Eiríksson, Eiríkur Ingi Friðgeirsson, Þráinn Freyr Vigfússon, Jakob Magnússon, Sturla Birgisson, Guðni Thorlacius Jóhannesson, Viktor Örn Andrésson, Hinrik Lárusson, Sölvi Már Davíðsson, Bjarni Geir Alfreðsson, Michael Pétursson, Rúnar Pierre Heriveaux, og Hólmfríður Björk Rúnarsdóttir.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Viktori Erni Andréssyni og fylgdarliði á Bessastöðum í tilefni þess að Viktor náði bronsverðlaunum í Bocuse d´Or í janúar. Mikill heiður fyrir Viktor og Bocuse d´Or Akademíu Íslands sem undirstrikar þann gríðarlega góðan árangur sem Viktor og félagar náðu.
Guðni hrósaði íslenskum matreiðslumönnum og matarmenningu Íslands og hversu mikilvæg hún er fyrir Ísland og ferðamannaiðnaðinn í dag. Það fór vel á með Guðna og hópnum þar sem skipst var á gamansögum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“10″ ]
Myndir: aðsendar

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn