Bocuse d´Or
Guðni TH. forseti tók vel á móti Viktori og Bocuse d´Or Akademíunni á Bessastöðum

Á Bessastöðum
F.v. Friðgeir Ingi Eiríksson, Eiríkur Ingi Friðgeirsson, Þráinn Freyr Vigfússon, Jakob Magnússon, Sturla Birgisson, Guðni Thorlacius Jóhannesson, Viktor Örn Andrésson, Hinrik Lárusson, Sölvi Már Davíðsson, Bjarni Geir Alfreðsson, Michael Pétursson, Rúnar Pierre Heriveaux, og Hólmfríður Björk Rúnarsdóttir.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Viktori Erni Andréssyni og fylgdarliði á Bessastöðum í tilefni þess að Viktor náði bronsverðlaunum í Bocuse d´Or í janúar. Mikill heiður fyrir Viktor og Bocuse d´Or Akademíu Íslands sem undirstrikar þann gríðarlega góðan árangur sem Viktor og félagar náðu.
Guðni hrósaði íslenskum matreiðslumönnum og matarmenningu Íslands og hversu mikilvæg hún er fyrir Ísland og ferðamannaiðnaðinn í dag. Það fór vel á með Guðna og hópnum þar sem skipst var á gamansögum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“10″ ]
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






