Bocuse d´Or
Guðni TH. forseti tók vel á móti Viktori og Bocuse d´Or Akademíunni á Bessastöðum
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Viktori Erni Andréssyni og fylgdarliði á Bessastöðum í tilefni þess að Viktor náði bronsverðlaunum í Bocuse d´Or í janúar. Mikill heiður fyrir Viktor og Bocuse d´Or Akademíu Íslands sem undirstrikar þann gríðarlega góðan árangur sem Viktor og félagar náðu.
Guðni hrósaði íslenskum matreiðslumönnum og matarmenningu Íslands og hversu mikilvæg hún er fyrir Ísland og ferðamannaiðnaðinn í dag. Það fór vel á með Guðna og hópnum þar sem skipst var á gamansögum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“10″ ]
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s