Markaðurinn
GS Import / Papparör
Fyrir um 3 mánuðum síðan hættum við alfarið að selja plast drykkjarör og skiptum yfir í papparör.
Áður en við hættum með plaströrin notuðu veitingastaðir í viðskiptum við okkur um 14 þús plaströr á viku, allir staðirnir hafa nú hætt notkun á plaströrrum og skipt yfir í papparör ásamt því að draga verulega úr notkun á rörum.
Papparörin sem við bjóðum eru algjörlega eituefnafrí ( engin klór notaður í pappírinn og blekið er vottað til notkunar í matvælaiðnaði ), rörin okkar brotna niður á 4-6 vikum eftir notkun ( best að setja þau í lífrænt sorp).
Við bjóðum rörin í 2 pakkastærðum 600 stk eða 4800 stk saman, rörin koma röndótt í 4 litum og svört með beygju.
Hafið endilega samband ef þið viljið bætast í hóp plaströrafrírra veitinga og skemmtistaða [email protected] eða í síma 892-6975.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala