Frétt
Grunur um listeríu í brauðskinku frá Stjörnugrís
Matvælastofnun vill vara við neyslu á tveimur lotum af brauðskinku frá Stjörnugrís vegna gruns um listeríu. Fyrirtækið hefur innkallað skinkuna í samráði við Matvælastofnun.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Brauðskinka
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Síðasti notkunardagur: 16.05.2024
- Lotunúmer: 606124096
- Dreifing: Bónus, Krónan, Nettó, Skólamatur.
- Vöruheiti: Brauðskinka
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Síðasti notkunardagur: 14.05.2024
- Lotunúmer: 606124093
- Dreifing: Bónus, Krónan, Nettó, Skólamatur
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar.
Mynd: mast.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði