Frétt
Grunur um listeríu í brauðskinku frá Stjörnugrís
Matvælastofnun vill vara við neyslu á tveimur lotum af brauðskinku frá Stjörnugrís vegna gruns um listeríu. Fyrirtækið hefur innkallað skinkuna í samráði við Matvælastofnun.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Brauðskinka
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Síðasti notkunardagur: 16.05.2024
- Lotunúmer: 606124096
- Dreifing: Bónus, Krónan, Nettó, Skólamatur.
- Vöruheiti: Brauðskinka
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Síðasti notkunardagur: 14.05.2024
- Lotunúmer: 606124093
- Dreifing: Bónus, Krónan, Nettó, Skólamatur
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






