Markaðurinn
Grilluð lambasteik með sesam og appelsínu
Hráefni
400 gr innanalærisvöðvi, eða annar beinlaus biti
2 msk sesam olía
1 msk sesam fræ
1 appelsína,börkur og safi
1 msk ostru sósa
1 romaine salat haus
½ appelsína
3 msk chili olía
Leiðbeiningar
- Skerið kjötið í 1 cm þykkar sneiðar og setjið í skál ásamt, sesam olíu, sesam fræjum, appelsínuberki, appelsínusafa og ostrusósu og marinerið í amk 10 mín.
- Grillið eða steikið í 2 mín hvora hlið.
- Skerið romaine langsum, penslið með chili olíu og grillið í u.þbþ 1 mín á hvorri hlið.
- Skerið appelsínu í báta, penslið með olíu og grillið í 2 mín á meðalhita.
Mynd og uppskrift: islensktlambakjot.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir