Markaðurinn
Grilluð lambasteik með sesam og appelsínu
Hráefni
400 gr innanalærisvöðvi, eða annar beinlaus biti
2 msk sesam olía
1 msk sesam fræ
1 appelsína,börkur og safi
1 msk ostru sósa
1 romaine salat haus
½ appelsína
3 msk chili olía
Leiðbeiningar
- Skerið kjötið í 1 cm þykkar sneiðar og setjið í skál ásamt, sesam olíu, sesam fræjum, appelsínuberki, appelsínusafa og ostrusósu og marinerið í amk 10 mín.
- Grillið eða steikið í 2 mín hvora hlið.
- Skerið romaine langsum, penslið með chili olíu og grillið í u.þbþ 1 mín á hvorri hlið.
- Skerið appelsínu í báta, penslið með olíu og grillið í 2 mín á meðalhita.
Mynd og uppskrift: islensktlambakjot.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið11 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






