Markaðurinn
Grilluð lambasteik með sesam og appelsínu
Hráefni
400 gr innanalærisvöðvi, eða annar beinlaus biti
2 msk sesam olía
1 msk sesam fræ
1 appelsína,börkur og safi
1 msk ostru sósa
1 romaine salat haus
½ appelsína
3 msk chili olía
Leiðbeiningar
- Skerið kjötið í 1 cm þykkar sneiðar og setjið í skál ásamt, sesam olíu, sesam fræjum, appelsínuberki, appelsínusafa og ostrusósu og marinerið í amk 10 mín.
- Grillið eða steikið í 2 mín hvora hlið.
- Skerið romaine langsum, penslið með chili olíu og grillið í u.þbþ 1 mín á hvorri hlið.
- Skerið appelsínu í báta, penslið með olíu og grillið í 2 mín á meðalhita.
Mynd og uppskrift: islensktlambakjot.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






