Markaðurinn
Grillaðir Dalaostar gleðja bragðlaukana
Sumarið er svo sannarlega komið og þá gleðjast ekki bara blessuð börnin heldur grillarar landsins sömuleiðis. Dalaostarnir góðu eru sívinsælir á veisluborðum landsmanna en það vita það kannski ekki allir að þeir passa líka fullkomlega á grillið.
Ef planið er að grilla á næstu dögum mælum við með að þið kippið með einni Sumarþrennu í næstu verslun og prófið að setja nokkrar sneiðar af uppáhalds Dalaostinum á borgarann!
Til að koma ykkur í grillgírinn er hér hugmynd að samsetningu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur!
- Kjöt og brauð ásamt góðu steikarkryddi
- Óðals Maribo eða Cheddar og ýmist Dala Kastali, Höfðingi eða Camembert ofan á, 2-3 góðar sneiðar
- Stökkt beikon
- Hvítlauksristaðir sveppir
- Svissaður laukur
- Spínat
- Hamborgarasósa
- Kartöflubátar með
Gleðilegt grillsumar!
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla