Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grillað á stærsta grilli á Íslandi?
Í ár eru 36 ár frá gosinu í Vestmannaeyjum, en þar fer fram Goslokahátíð nú um helgina og miklu hefur verið kostað og vandað til fyrir hátíðina.
Fjölbreytt verður um helgina og eins og ávallt heldur Vetmannaeyjabær hátíðina öllum að kostnaðarlausu.
Einsi kaldi og félagar hans byrjuðu í hádeginu að heilgrilla nautaskrokk við Höllina í Vestmannaeyjum. Til verksins nota þeir stærsta grill Íslands en gestir Goslokahátíðarinnar geta fengið sér bita af nautinu á morgun, en þetta kemur fram á vef Eyjafretta.is
Steikin kostar aðeins 1.500 krónur og er að sjálfsögðu meðlæti innifalið í verðinu. Kokkarnir áætla að framleiða um 40 lítra af bernaissósu til að bera fram með nautinu á morgun.
Hægt er að skoða fleiri myndir af grillinu á Eyjafrettir.is með því að smella hér.
Mynd: Eyjafrettir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati