Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grillað á stærsta grilli á Íslandi?
Í ár eru 36 ár frá gosinu í Vestmannaeyjum, en þar fer fram Goslokahátíð nú um helgina og miklu hefur verið kostað og vandað til fyrir hátíðina.
Fjölbreytt verður um helgina og eins og ávallt heldur Vetmannaeyjabær hátíðina öllum að kostnaðarlausu.
Einsi kaldi og félagar hans byrjuðu í hádeginu að heilgrilla nautaskrokk við Höllina í Vestmannaeyjum. Til verksins nota þeir stærsta grill Íslands en gestir Goslokahátíðarinnar geta fengið sér bita af nautinu á morgun, en þetta kemur fram á vef Eyjafretta.is
Steikin kostar aðeins 1.500 krónur og er að sjálfsögðu meðlæti innifalið í verðinu. Kokkarnir áætla að framleiða um 40 lítra af bernaissósu til að bera fram með nautinu á morgun.
Hægt er að skoða fleiri myndir af grillinu á Eyjafrettir.is með því að smella hér.
Mynd: Eyjafrettir.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






