Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grillað á stærsta grilli á Íslandi?
Í ár eru 36 ár frá gosinu í Vestmannaeyjum, en þar fer fram Goslokahátíð nú um helgina og miklu hefur verið kostað og vandað til fyrir hátíðina.
Fjölbreytt verður um helgina og eins og ávallt heldur Vetmannaeyjabær hátíðina öllum að kostnaðarlausu.
Einsi kaldi og félagar hans byrjuðu í hádeginu að heilgrilla nautaskrokk við Höllina í Vestmannaeyjum. Til verksins nota þeir stærsta grill Íslands en gestir Goslokahátíðarinnar geta fengið sér bita af nautinu á morgun, en þetta kemur fram á vef Eyjafretta.is
Steikin kostar aðeins 1.500 krónur og er að sjálfsögðu meðlæti innifalið í verðinu. Kokkarnir áætla að framleiða um 40 lítra af bernaissósu til að bera fram með nautinu á morgun.
Hægt er að skoða fleiri myndir af grillinu á Eyjafrettir.is með því að smella hér.
Mynd: Eyjafrettir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla