Keppni
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
Nú fyrr í kvöld voru úrslitin í undankeppnum á Heimsmeistaramóti Barþjóna kunngjörð og komst keppandi Íslands Grétar Matthíasson áfram í 15 manna úrslit sem fara fram á morgun (laugardag). Heimsmeistaramótið fer fram í Madeira í Funchal, höfuðborg eyjunnar.
Sjá einnig: Grétar útbjó freyðandi kokteil á góðum tíma í heimsmeistaramótinu
Þar þurfa keppendurnir að þreyta bæði skriflegt próf um almenna þekkingu á bar fræðum sem og lyktarpróf þar sem keppendur þurfa að sýna fram á framúrskarandi þekkingu á hinum ýmsu tegundum áfengis.
Einnig keppa þeir í svokallaðri “Marketplace” keppni þar sem keppendur fara á bændamarkað í Funchal höfuðborg Madeira og velja þar innlend hráefni sem þeir þurfa að nota í kokteilinn sinn í þessum hluta keppninnar.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni1 dagur síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Sjáumst á Stóreldhúsasýningunni