Uppskriftir
Graskerssúpa með sýrðum kryddjurtarjóma
Hráefni:
500 gr. grasker
0,8 l. rjómi
2 dl. sætt hvítvín
múskat hneta
salt & pipar
100 gr. sýrður rjómi
1 msk. blandaðar kryddjurtir
0,5 dl. freyðivín
Aðferð:
Hreinsið graskerið, skerið í litla bita og sjóðið í saltvatni í 20 mín eða þar til er orðið meyrt. Látið vatnið renna af og maukið í matvinnsluvél.
Setjið maukið í pott og hellið rjómanum og hvítvíninu út í.
Bragðbætið með múskati og salti & pipar, bætið að endingu með freyðivíni.
Hrærið saman sýrða rjómann og kryddjurtirnar og setjið ca. 1 msk ofan á hverja skál af heitu súpunni.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri