Uppskriftir
Graskerssúpa
fyrir 6-8 pers
1 kg grasker hreinsað og skorið í litla bita
100g blaðlaukur
150g laukur
150g gulrætur
10g ferskur hvítlaukur
10g ferskur engifer
1 tsk chilliduft
1 tsk engiferduft
1 tsk kúmenduft
1 tsk anisfræ
2 tsk garam masala
2 msk olífuolía
1250 ml vatn
500 ml kókosmjólk
Kjúklinga og grænmetiskraftur
Aðferð:
Skerið allt grænmetið í bita. Brúnið laukin örlítið í ólífuolíu bætið í þurrkryddum. Setjið restina af grænmetinu saman við ásamt vatni og kókosmjólk.
Látið sjóða í 25-30 mínútur við vægan hita. Maukið súpuna með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Bætið loks í kjúklinga og grænmetiskrafti í eftir smekk.

Árni Þór Arnórsson
Höfundur: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






