Uppskriftir
Graskerssúpa
fyrir 6-8 pers
1 kg grasker hreinsað og skorið í litla bita
100g blaðlaukur
150g laukur
150g gulrætur
10g ferskur hvítlaukur
10g ferskur engifer
1 tsk chilliduft
1 tsk engiferduft
1 tsk kúmenduft
1 tsk anisfræ
2 tsk garam masala
2 msk olífuolía
1250 ml vatn
500 ml kókosmjólk
Kjúklinga og grænmetiskraftur
Aðferð:
Skerið allt grænmetið í bita. Brúnið laukin örlítið í ólífuolíu bætið í þurrkryddum. Setjið restina af grænmetinu saman við ásamt vatni og kókosmjólk.
Látið sjóða í 25-30 mínútur við vægan hita. Maukið súpuna með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Bætið loks í kjúklinga og grænmetiskrafti í eftir smekk.

Árni Þór Arnórsson
Höfundur: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift